© 2008  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

Kvarðar - Próf 1

 


Leiðbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.


 

1.  Skútulíkan er 20 cm langt. Hve löng er skútan ef líkanið er í mælikvarðanum 1/80 ?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

20 m

B

16 m

C

60 m

D

Ekkert af þessu er rétt


2.  Teikning af húsi er í mælikvarðanum 1:50. Húsið er 12 m langt. Hvað er húsið langt á teikningunni ?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

62 cm

B

38 cm

C

24 cm

D

Ekkert af þessu er rétt


 

3.  Hver er mælikvarði landakorts þar sem 1 cm jafngildir 500 m ?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

1:50000

B

1:5000

C

1:500

D

Ekkert af þessu er rétt


 

 

4.   Útvarpssendir dregur 5 km. Hvað samsvarar það löngu striki á korti í mælikvarðanum 1:20000 ?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

40 cm

B

20 cm

C

25 cm

D

Ekkert af þessu er rétt


 

 

5.  Þríhyrningarnir fyrir neðan eru einslaga. Hvert er flatarmál stærri þríhyrningsins ?

   

Merktu hér

Möguleg svör:

A

32 cm2

B

48 cm2

C

96 cm2

D

Ekkert af þessu er rétt


 

6 Flatarmál hrings er 254,47 cm2. Hvert er flatarmál hrings sem hefur fjórfalt lengri radíus ?

   

Merktu hér

Möguleg svör:

A

1017,9 cm2

B

4071,5 cm2

C

2035,8 cm2

D

Ekkert af þessu er rétt


7  Kort er í mælikvarðanum 1:200.000. Landsvæði mælist 13 fersentimetrar (13 cm2) á þessu korti.
       Hvað er svæðið margir ferkílómetrar á (km2) landi ?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

52 km2

B

520 km2

C

5200 km2

D

Ekkert af þessu er rétt


8.   Kassarnir hér fyrir neðan eru einslaga. Hvert er rúmmál minni kassans ?


 

Merktu hér

Möguleg svör:

A

243 cm 3

B

27 cm3

C

81 cm3

D

Ekkert af þessu er rétt


9.   Rúmmál vatnstanks er 10 m3. Hvert verður rúmmálið ef radíusinn og hæðin eru tvöfölduð ?
   

Merktu hér

Möguleg svör:

A

20 m3

B

40 m3

C

80 m3

D

Ekkert af þessu er rétt


10.  Sílóið á myndinni hér fyrir neðan tekur 16 rúmmetra (m3) þegar það er sléttfullt. Hvað er mikið eftir í sílóinu þegar hæðin hefur helmingast ?

   
        

Merktu hér

Möguleg svör:

A

4 m3

B

8 m3

C

2 m3

D

Ekkert af þessu er rétt

 


 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: