© 2007 Rasmus ehf og Jóhann Ísak |
Hornaföll |
![]() |
Kynning
4
Sýnidæmi 1
Leysum jöfnuna 2∙cos 3v° = 1 á bilinu
.
cos 3v° = ½
Reiknivélin gefur eftirfarandi:
3v° = cos−1 (½) = 60° + k∙360°
v° = 60°/3 + k∙360°/3 k er heil tala, jákvæð eða neikvæð.
v° = 20° + k∙120°
Ef við nú setjum k = 0, 1 og 2 fáum við
eftirfarandi lausnir á bilinu
:
20°, 140° og 260°
En þetta er aðeins helmingur lausnanna. Við verðum að muna eftir reglunni cos x = cos (−x) sem lesa má úr einingarhringnum. Við þurfum því að reikna með eftirfarandi lausnum:
3v° = cos−1 (½) = −60° + k∙360°
v° = −60°/3 + k∙360°/3
v° = −20° + k∙120°
Ef við nú setjum inn k = 1, 2 og 3 fáum við eftirfarandi lausnir til viðbótar:
100°, 220° og 340°
Samtals eru lausnirnar eftirfarandi:
20°, 100°, 140°, 220°, 260° og 340°
Við skulum nú skoða þetta á grafi. Við teiknum upp tvö föll, bylgjufallið f(v°) = 2∙cos 3v° láréttu línuna y = 1 sem mynda hægri og vinstri hlið jöfnunnar. Skurðpunktar grafanna sýnir lausnir jöfnunnar.
Sýnidæmi 2
Leysum jöfnuna sin x = ½ á bilinu 0
x <
4
.
Notum reiknivélina.
Reiknivélin gefur hornið ekki upp sem brot af
. Til
þess að finna það form verðum við að stilla á gráður (deg) og breyta
þeim í brot af p með
því að margfalda með hlutfallinu
/180°.
x = sin−1(½) = 30°∙ p/180° = p/6 x = p/6 + k∙2p (+ k∙12p/6) = p/6, 13p/6 (25p/6, 37p/6 o.s.frv.) |
Við
notum k=0 og k=1 og 2p
verður samnefnt 12p/6
|
Hér höfum við fundið tvær lausnir,
/6 (k =
0) og 13
/6 (k = 1) en við megum ekki gleyma að reiknivélin
gefur aðeins helming lausnanna.Við getum lesið af einingarhringnum að sin x
= sin (
− x) og reiknivélin finnur aðeins x, ekki möguleikann (
− x).
x
= sin−1(½) = 30°∙/180°
=
/6
x
=
−
/6 +
k∙2
= 5/6 (=
150°) + k∙2
= 5/6,
17
/6
o.s.frv.
Eftirfarandi svör lenda á bilinu 0
x <
2
:
/6,
5
/6,
13
/6 og
17
/6
Sýnidæmi 3
Leysum jöfnuna 2∙sin 4(x −
/4) = 1
á bilinu 0
x < 2
.
2∙sin
4(x −
/4) = 1
sin 4(x −
/4) = ½
4(x −
/4) = sin−1(½)
= 30° ∙
/180°
=
/6
4x −
=
/6 + k∙2
4x =
![]() ![]() ![]()
= 7
x = 7 |
Við
færum
![]() (+ k∙12 ![]() |
Þetta gefur x-gildin 7/24,
19
/24,
31
/24 og
43
/24 fyrir
k = 0,1, 2 og 3.
En við verðum líka að finna lausnirnar sem reiknivélin gefur ekki upp.
4x
−
= (
−
/6) +
k∙2
4x = 2
−
/6 +
k∙2
4x = 11/6 + k∙2
x = 11/24 +
k∙
/2
(+
k∙12
/24)
Þetta gefur x-gildin 11/24,
23
/24,
35
/24 og
47
/24 fyrir
k = 0, 1, 2 og 3.
Samtals eru lausnirnar eftirfarandi:
7/24, 11
/24,
19
/24,
23
/24,
31
/24,
35
/24,
43
/24 og
47
/24.
(52,6°, 67,5°, 142,5°, 172,5°, 232,5°, 262,5°, 322,5° og 352,5°.)
Teiknum nú fallið f(x) = 2∙sin 4(x
−
/4), línuna
y = 1 og skoðum skurðpunkta þeirra.
Sýnidæmi 4
Finnum nú allar lausnir á
ójöfnunni cos 2x
½ á bilinu 0
x <
2
.
Byrjum á því að finna allar lausnir jöfnunnar cos 2x = ½.
2x
= cos−1(½)
= 60°∙![]() ![]() ![]()
x =
|
Deilum í gegn með 2 |
Ef við veljum k = 0 og 1 og fáum lausnirnar
/6
og 7
/6
(30° og 210°).
Lausnirnar sem reiknivélin finnur ekki eru neikvæða
hornið með tilheyrandi endurtekningum vegna bylgjunnar
(sbr. regluna cos x =
cos (−x)):
2x
= −![]() ![]()
x = − |
Deilum í gegn með 2. |
Ef við veljum nú k = 1 og 2 þá fáum við
lausnirnar 5p/6 og
11
/6 (150°
og 330°).
Við skulum nú teikna þetta upp til þess að átta okkur á lausn ójöfnunnar.
Myndin sýnir að grafið y = cos 2x er fyrir ofan línuna á þremur bilum (sjá lituð svæðin á myndinni). Þessi bil sýna jafnframt lausnir ójöfnunnar. Skilyrði ójöfnunnar eru uppfyllt ef x er á eftirfarandi bilum:
0
x
/6
eða 5
/6
x 7
/6
eða 11
/6
x <
2
Sýnidæmi 5
Leysum ójöfnuna tan ½(x −
/2)
1 á bilinu 0
x < 2
.
Byrjum á jöfnunni tan ½(x −
/2) = 1
½(x
−
/2) =
tan−1(1) = 45°∙
/180°
+ k∙
½(x −
![]() ![]() ![]()
x −
|
Margföldum
í gegn með 2 og færum
![]() |
x =
/2 +
/2 + k∙2
x =
+ k∙2
Jafnan hefur aðeins eina lausn á bilinu 0
x <
2
og það er lausnin x =
.
Teiknum nú gröf fallsins f(x) = tan ½(x
−
/2) og
láréttu línunnar y = 1.
Á myndinni kemur fram að graf f(x) = tan ½(x
−
/2)
er fyrir ofan línuna y = 1 frá x =
að lóðréttu
aðfellunni í 3
/2
(sjá litaða svæðið á myndinni). Aðfellan
sjálf er ekki með í lausninni vegna þess að þar er f(x) ekki til.
Lausn ójöfnunnar
tan ½( −
/2) ³ 1 er því bilið
x < 3
/2.
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf
4 í hornaföllum.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum