© 2007 Rasmus ehf og Jóhann Ísak |
Hornaföll |
![]() |
Kynning 5
Sýnidæmi 1
Leysum jöfnuna sin x = cos x og í framhaldinu ójöfnuna sin x > cos x og miðum við bilið
0
x <
2
p.
Við sjáum af einingarhringnum að sin x og cos
x geta aðeins haft sama gildið á tveimur stöðum, í x =
/4 og
5
/4 (45°
og 225°). Þar mynda sínus og kósínus skammhliðar í jafnarma rétthyrndum
þríhyrningum.
Jöfnuna sin x = cos x getum við þar að auki leyst með því að deila í gegn með cos x.
tan x = 1
x = tan−1(1)
x = 45°∙
/180°
+ k∙
x =
/4 + k∙
(k er heil tala, jákvæð eða neikvæð)
Ef við setjum inn k = 0 og k = 1 þá fáum við
lausnirnar
/4 (45°) og
/4 +
= 5
/4 (45°+
180°= 225°).
Þegar við leysum ójöfnuna sin x > cos x þurfum
við að skoða hvor gefur hærra gildi sin x eða cos x á þeim bilum sem
lausnirnar
/4 og 5
/4
afmarka. Lausnin kemur þó greinilegast fram á eftirfarandi grafi sem sýnir
gröf fallanna f(x) = sin x og g(x) = cos x. Graf sin x er fyrir ofan graf cos x
á bilinu
/4
5x/4 (sjá litaða svæðið á myndinni).
Lausn ójöfnunnar sin x
cos x
er bilið
/4
x
5x/4.
Sýnidæmi 2
Leysum
jöfnuna sin x ∙ cos x = 0 og síðan ójöfnuna
Jafnan hefur lausn þar sem sin x eða cos x tekur gildið 0. Við getum lesið það af einingarhringnum að sin x og cos x verða núll til skiptis á 90° fresti.
Lausnir jöfnunnar sin x
∙ cos x = 0 á bilinu 0
x < 2
eru því 0,
/2,
og 3
/2 (0°, 90°,
180° og 270°).
Lausn ójöfnunnar sin x
∙ cos x > 0 má einnig lesa af einingarhringnum. Lausn ójöfnunnar
felst í því að finna hvar margfeldi sin x og cos x er jákvætt. Við þurfum
því að finna hvar sin x og cos x hafa sama formerki. Það er aðeins í fjórðungum
I og III í einingarhringnum. Lausnirnar eru því bilin 0 < x <
/2 og
< x < 3
/2.
Við skulum að lokum skoða þetta á grafi.
Sýnidæmi 3
Leysum nú jöfnuna sin x
∙ cos x − sinx = 0 og síðan ójöfnuna
sin x ∙ cos x − sin x > 0 á bilinu 0
x < 2
.
sin x ∙ cos x − sinx = 0
sin x (cos x − 1) = 0 |
Við byrjum á því að þátta jöfnuna með því að taka sin x út fyrir sviga |
Jafnan hefur lausn þar sem sin x er núll eða þar sem sviginn (cos x − 1) er núll.
sin x = 0
x = 0 eða
(180°).
eða
cos x − 1 = 0
cos x = 1
x = 0
Jafnan hefur því aðeins
lausnirnar 0 og
p.
Skoðum þá ójöfnuna sin x ∙ cos x − sin x > 0 sem má umrita á formið sin x (cos x − 1) > 0.
Nú þurfum við að skoða formerki sin x og cos x − 1.
Setjum upp formerkjakönnun.
lausn
Við sjáum að lausnin er
þar sem báðir þættir eru neikvæðir og það er á bilinu
< x < 2
.
Skoðum að lokum grafið fyrir forvitnissakir.
Litaða svæðið sýnir hvar grafið er fyrir ofan x-ásinn (jákvætt) en þar er einmitt lausn ójöfnunnar.
Sýnidæmi 4
Finnum allar lausnir jöfnunnar cos2 x − cos x = 0.
cos2 x − cos x = 0
cos x∙(cos x − 1) = 0
Lausnirnar eru þar sem cos x = 0 eða cos x − 1 = 0
cos x = 0
x =
/2 eða 3
/2 (90°
eða 270°)
x =
/2 + k∙
eða
cos x − 1 = 0
cos x = 1
x = 0 + k∙2 = k∙2
Allar lausnir má tjá með stæðunni x =
/2 +
k∙
Sýnidæmi 5
Finnum allar lausnir jöfnunnar sin2 x − 5 sin x + 4 = 0.
Þetta jafna af öðru stigi með óþekktu stærðina fólgna í sin x.
Hér notum við annars stigs jöfnuna þar sem a = 1, b = −5 og c = 4.
Sínus getur ekki tekið gildið 4 þannig að
sin x = 4 strikast út. Þá er eini möguleikinn sem eftir er sin x = 1 sem
hefur aðeins lausnina
/2 (90°).
Svarið verður því eftirfarandi:
x
=
/2 +
k∙2
Sýnidæmi 6
Leysum jöfnuna sin 5x° = sin x°.
Stefnan 5x° hlýtur að vera sú sama og stefnan x° og síðan hlýtur staðan að endurtaka sig einu sinni á hverjum hring sem bætt er við (eða dreginn er frá). Við fáum því eftirfarandi jöfnu:
1) 5x° = x° + k∙360°
4x° = k∙360°
Staðan er þá eins og myndin hér fyrir neðan sýnir. Þessi lausn inniheldur fyrri lausnir þannig að við getum sett fram endanlega lausn á eftirfarandi hátt:
x° = k∙90°
Sýnidæmi 7
Leysum jöfnuna cos 2x = cos
x á bilinu 0
x < 2
.
1) Fyrri möguleikinn byggir á því að sama stefnan eigi við á báðum hliðum jöfnunnar.
2x = x +
k∙2![]() x =
k∙2 x = 0 |
Við
drögum x frá báðum hliðum og veljum k = 0 (k = 1 gefur 2![]() |
2) Seinni möguleikinn byggir á því að sama kósínus má lesa af einingarhringnum fyrir jákvæð og neikvæð horn. Reglan er cos v = cos (−v) og lausnin verður eftirfarandi:
2x = −x
+
k∙2
3x =
k∙2
x =
k∙2/3
Þetta gefur
lausnirnar 2/3 (120°) fyrir k = 1 og 4
/3 (240°) fyrir k = 2.
Lausnirnar eru því samtals þrjár, 0,
2/3 og 4
/3.
Sýnidæmi 8
Leysum jöfnuna tan 3x = tan 2x.
Þessi gerð af jöfnu er að mörgu leyti einfaldari en jöfnur með sínus og kósínus. Hér þurfum við aðeins að reikna með því að tan x endurtekur sig á 180° fresti.
3x = x + k∙180°
2x = k∙180°
x = k∙90°
eða í radíönum
x = k∙/2
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf
5 í hornaföllum.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum