© 2007  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

Próf 5 Hornaföll


Leiðbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.


Reiknaðu eftirfarandi dæmi og veldu síðan þá lausn sem er rétt:

1.       Leystu jöfnuna sin x°∙cos 2x° = 0 á bilinu 0°   x° < 360°.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 0°, 90°, 180° og 270°
B 0°, 45°, 135°, 225° og 315°
C 0°, 45°, 135°, 180°, 225° og 315°
D

0°, 45°, 90°, 135°, 180°, 225°, 270° og 315°


2.       Leystu jöfnuna sin x∙(sin 2x − 1) = 0 á bilinu 0  x < 2p.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 0 og p
B 0, p/4, p og 5p/4
C 0, p/4, p/2, p og 5p/4
D

0, p/4, p/2, 3p/4,p, 5p/4, 3p/2 og 7p/4


3.        Leystu jöfnuna 2 cos2 x − 3 cos x + 1 = 0 á bilinu 0° x° < 360°.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 0°, 60° og 300°
B 0°, 60°, 180° og 300°
C 0°, 60°, 180°, 240° og 300°
D 0°, 90°, 60°, 180°, 240°, 270° og 300°

 

4.       Leystu jöfnuna sin2 x° = 0,5 á bilinu 0° x° < 360°.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 45°
B 45° og 315°
C 45°, 135° og 315°
D 45°, 135°, 225° og 315°

5.        Leystu jöfnuna tan2 x = 3 á bilinu 0 x < 2p.

Merktu hér

Möguleg svör:

A p/3
B p/3 og 5p/3
C p/3, 2p/3 og 5p/3
D p/3, 2p/3, 4p/3 og 5p/3

6.       Leystu ójöfnuna sin2 x sin x á bilinu 0 x < 2p.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 0 x p
B 0 x < 2p
C 0 < p/2 og p < x < 3p/2
D 0 < p/4 og p < x < 5p/4

7.        Leystu jöfnuna cos 5x = cos x á bilinu 0 x < 2p.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 0, p/3 og 5p/3
B 0, p/3, p og 5p/3
C 0, p/3, 2p/3, p, 4p/3 og 5p/3
D 0, p/3, p/2, 2p/3, p, 4p/3, 3p/2 og 5p/3

8.        Leystu jöfnuna sin x° = sin (x°/2) á bilinu 0° x° < 360°.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 0°
B 0° og 120°
C 0°, 120°, 240° og 300°
D
0°, 120°, 180°, 240° og 300°

9.       Leystu ójöfnuna cos x° < cos (x°/2) á bilinu 0° x° < 360°.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 0° < x° < 120°
B 0° < x° < 240°
C 240° < x° < 360°
D 0° < x° < 120° og 240° < x° < 360°

10.       Finndu allar lausnir jöfnunnar tan 2x = tan x.

Merktu hér

Möguleg svör:

A k∙p/4
B k∙p/2
C k∙p
D k∙2p

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: