© 2008 Rasmus ehf og Jóhann Ísak Pétursson
Leiđbeiningar til notenda.
Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ merktu ţá viđ réttu svörin.
1. Hver eftirfarandi jafna getur ekki tjáð fall?
Merktu hér
Möguleg svör:
A
−y = −x
B
y = 1 − x
C
y2 = x + 1
D
y3 = x − 1
2. Hver eftirfarandi mynda er graf fallsins y = 2 − x?
mynd 1
mynd 2
mynd 3
mynd 4
3. Hver eftirfarandi mynda getur ekki veriđ graf falls?
4. Hvert eftirfarandi falla gefur ekki gildi fyrir x = 1?
f(x) = x2
f(x) = 2x
5. Gefiđ er falliđ f(x) = x2 + 2. Finndu f(0).
1
2
3
4
6. Gefiđ er falliđ g(x) = 3x + x. Finndu g(1).
7. Gefiđ er falliđ h(x) = x + 1. Finndu h(a−1).
a − 2
a − 1
a
a + 1
8. Gefiđ er falliđ i(x) = x2 + x. Finndu i(2a).
2a2 + 2a
4a2 + 2a
4a
6
9. Gefiđ er falliđ j(x) = 2x −1. Hvar sker grafiđ y-ásinn.
í y = −1
í y = 0
í y = 1
í y = 2
10. Gefiđ er falliđ k(x) = 4x −4. Hvar sker grafiđ x-ásinn.
í x = 1
í x = 2
í x = 3
í x = 4
Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:
Ţín svör: