© 2008 Rasmus ehf og Jóhann Ísak |
Föll 2 |
![]() |
Kynning 4
Hágildi,
lággildi og könnun falla meğ hjálp afleiğu
Afleiğa segir til um halla falls. Şví er eğlilegt ağ álykta eftirfarandi.
Fall er vaxandi şar sem afleiğan er jákvæğ (+) og minnkandi şar sem afleiğan er neikvæğ (–). |
Viğ getum í framhaldi af şessu ályktağ ağ şar sem afleiğan skiptir um formerki hlıtur ağ vera botnpunktur eğa topppunktur á grafinu. Şessir punktar şurfa hins vegar ekki endilega ağ vera lægstu eğa hæstu punktar grafsins. Şess vegna er oft talağ um stağbundiğ hágildi eğa stağbundiğ lággildi.
Formerkjakönnun á afleiğu gefur upplısingar um hvar fall er vaxandi, hvar şağ er minnkandi, hvar stağbundin hágildi og hvar stağbundin lággildi er ağ finna.
Viğ skulum hafa í huga ağ samfellt fall getur ekki skipt um formerki nema ağ hafa einhvers stağar gildiğ 0. Şetta hefur í för meğ sér ağ viğ getum leitağ ağ stağbundnum hágildum og lággildum şar sem afleiğan er 0. Viğ şurfum heldur ekki ağ hafa áhyggjur af şví ağ afleiğan skipti um formerki á milli núllstöğva.
Sınidæmi 1
Finnum afleiğu f(x) = x2, gerum formerkjakönnun á henni og berum niğurstöğuna saman viğ grafiğ.
Ef f(x) = x2 şá er f´(x) = 2x.
Gerum nú formerkjakönnun á f´(x) = 2x og teiknum síğan grafiğ undir.
Botnpunkturinn er í x = 0 şar sem afleiğan er 0.
Sınidæmi 2
Finnum afleiğu f(x) = x3 – 3x2 + 4 gerum formerkjakönnun á henni og reiknum út stağbundin hágildi og lággildi. Berum niğurstöğuna síğan saman viğ graf úr grafískri reiknivél.
Ef f(x) = x3 – 3x2 + 4 şá er f´(x) = 3x2 – 6x.
Finnum nú hvar afleiğan er 0.
3x2 – 6x = 0
3x(x – 2) = 0
Şessi jafna hefur lausnir í x = 0 og x = 2 og afleiğan skiptir şar um formerki. Notum şetta til şess ağ gera formerkjakönnun á afleiğunni f´(x) = 3x2 – 6x.
Viğ getum einnig gert formerkjakönnun án şess ağ şátta. Şá reiknum viğ út gildi á milli núllstöğvanna og sitt hvoru megin şeirra og setjum inn formerkin út frá şví.
f´(–1) = 3(–1)2 – 6(–1) = 3 + 6 = 9 (+)
f´(1) = 3·12 – 6·1 = –3 (–)
f´(3) = 3·32 – 6·3 = 9 (+)
Şetta setjum viğ beint inn í formerkjakönnunina og fáum ağ sjálf sögğu sömu niğurstöğu.
Viğ sjáum af formerkjakönnuninni ağ í x = 0 hlıtur ağ vera stağbundiğ hágildi vegna şess ağ grafiğ er şar lárétt í einum punkti (şar er afleiğan 0). Auk şess skiptir afleiğan um formerki úr + yfir í – sem merkir ağ grafiğ fer upp og síğan niğur. Í x = 2 er afleiğan einnig 0. Şar skiptir afleiğan hins vegar um formerki úr – (niğurleiğ) yfir í + (uppleiğ) şannig ağ şar hlıtur ağ vera stağbundiğ lággildi. Reiknum nú út şessi gildi.
f(0) = 03 – 3·02 + 4 = 4
Stağbundiğ hágildi er í punktinum (0, 4).
f(2) = 23 – 3·22 + 4 = 8 – 12 + 4 = 0
Stağbundiğ lágildi er í (2, 0).
Grafiğ lítur svona út í grafískri reiknivél.
![]() |
![]() |
Stundum verğur afleiğa falla 0 án şess ağ skipta um formerki. Í slíkum tilfellum fáum viğ ekki stağbundin hágildi eğa lággildi. Grafiğ er hins vegar lárétt í şessum eina punkti og heldur síğan áfram ağ vaxa eğa minnka eftir atvikum. Punktar af şessu tagi nefnast sætispunktar.
Sınidæmi 3
Könnum falliğ f(x) = x3.
Afleiğan er f´(x) = 3x2 og núllstöğ afleiğunnar er x = 0.
Gerum nú formerkjakönnun fyrir afleiğuna.
Punkturinn (0, 0) er sætispunktur vegna şess ağ falliğ er á uppleiğ neğan viğ x = 0, flatt í x = 0 og heldur síğan áfram upp.
![]() |
![]() |
Útreikningar şar sem núllstöğvar afleiğu koma viğ sögu eru nıttir í margvíslegum hagnıtum tilgangi, einkum til şess ağ finna hágildi eğa lágildi falla sem lısa einhverju tilteknu vandamáli. Skoğum ağ lokum tvö sınidæmi af şessu tagi.
Sınidæmi 4
Pappaaskja er gerğ úr spjaldi sem er 1 m á kant şannig ağ klippt er úr hornunum og brúnirnar brotnar upp (sjá mynd).
Hve mikiğ şarf klippa úr hornunum til şess ağ fá öskju meğ sem mestu rúmmáli?
Ef viğ klippum x m langan bút úr hverju horni verğur askjan 2x styttri en spjaldiğ eğa 1 – 2x á hvern kant. Hæğ öskjunnar verğur x şannig ağ rúmmáliğ R verğur eftirfarandi:
R = hæğ·lengd·breidd
= x(1– 2x)(1 – 2x)
= x(1 – 4x + 4x2)
= x – 4x2 + 4x3
Finnum nú afleiğuna og síğan núllstöğ hennar.
R´ = 1 – 8x + 12x2 = 0
Viğ verğum ağ nota lausnarformúlu annarrs stigs jöfnu eğa grafíska reiknivél til şess ağ leysa şetta.
Ljóst er ağ lausnin getur
ekki veriğ x = ½, en ef viğ klippum hálfan metra af hverju horni şá verğur
ekkert eftir şannig ağ lágmarkiğ er í x = ½. Hámarkiğ hlıtur şá ağ
vera í x = .
R() =
(1
– 2·
)(1 – 2·
) =
m3
Mesta rúmmál öskjunnar er
m3
sem fæst meğ şví ağ klippa bút sem er
m á kannt úr hverju horni.
Sınidæmi 5
Rétthyrningur hefur eina hliğ á y-ásnum og ağra hliğ á línunni y = 3. Rétthyrningurinn hefur hornpunktinn P á grafinu f(x) = x2 (sjá mynd).
Lengd rétthyrningsins er x og hæğin 3 – y eğa 3 – x2 vegna şess ağ hornpunkturinn P er á grafinu f(x) = x2. Finnum flatarmáliğ út frá şessu.
F = lengd·hæğ
= x·(3 – x2) = 3x – x3
Finnum nú afleiğuna og núllstöğvar hennar.
F´ = 3 – 3x2 = 0
3 = 3x2
x = ±1
Nú er ljóst ağ rétthyrningurinn nær ekki yfir á neikvæğu hliğ hnitakerfisins şannig ağ gildiğ x = –1 kemur ekki til greina. Hámarksflatarmáliğ kemur şví fram í x = 1 sem gefur okkur óşekktu stærğina í formúlunni.
F = 3x – x3
= 3 – 1 = 2
Æfğu şig á şessum ağferğum og taktu síğan próf
4 í Föllum 2.
ps. mundu eftir ağ fylla út í tékklistann şinn jafnóğum