© 2008  Rasmus ehf    og Jóhann Ísak

Föll 2

  Kynning 5

Önnur afleiğa


Ef viğ finnum afleiğu falls og síğan afleiğu útkomunnar şá höfum viğ fundiğ ağra afleiğu. Ef viğ byrjum meğ falliğ f(x), finnum f´(x) og síğan afleiğu f´(x) şá höfum viğ fundiğ ağra afleiğu f(x) sem er táknuğ f´´(x) (lesiğ f tvímerkt af x).

Sınidæmi 1

Finnum ağra afleiğu eftirfarandi falla:

a)    f(x) = x3 + x2 + x + 1

       f´(x) = 3x2 + 2x + 1

       f´´(x) = 6x + 2

b)    f(x) = x4 + x3 + x–1 + 1

       f´(x) = 4x3 + 3x2 – x–2

       f´´(x) = 12x2 + 6x + 2x–3

c)    f(x) = sin x

       f´(x) = cos x

       f´´(x) = –sin x

d)    f(x) = cos x

       f´(x) = –sin x

       f´´(x) = –cos x

e)    f(x) = e–x

       f´(x) = –e–x

       f´´(x) = e–x

f)    f(x) = ln x

      f´(x) = 1/x = x–1

       f´´(x) = –x–2

 

Hugsum okkur fall f(t) sem gefur okkur stağsetningu hlutar á hverjum tíma t. Eftirfarandi túlkun er vel şekkt úr eğlisfræği:

    f(t) gefur stağsetningu hlutar á hverjum tíma t.

    f´(t) gefur hrağa hlutar á hverjum tíma t.

    f´´(t) gefur hröğun hlutar á hverjum tíma t.

Viğ getum litiğ á hrağa sem breytingu á stağsetningu á tímaeiningu. Hröğun er aftur á móti breyting á hrağa á tímaeiningu. Hröğun upplifum viğ sem şrısting á líkamann hrağinn breytist t.d. í flugtaki eğa í lendingu şegar viğ nıtum okkur flugsamgöngur.

 

Sınidæmi 2

Şegar skotiğ er af boga beint upp í loftiğ má finna fall sem sınir hæğ örvarinnar á hverjum tíma. Slíkt fall er auğvitağ háğ ağstæğum svo sem gæğum bogans, afli skyttunnar og loftviğnámi örvarinnar.

Falliğ h(t) = –4,9t2 + 24,5t + 2,4 lısir einu svona skoti og miğast viğ örvaroddinn.

a)   Finnum hve langan tíma flug örvarinnar tekur.

Hugsum okkur hnitakerfi meğ hæğina h á lóğrétta ásnum (sem viğ vanalega köllum y-ás) og tíman t á lárétta ásnum (sem viğ vanalega köllum x-ás). Gerum ráğ fyrir ağ bogaskyttan standi á miğpunkti şessa hnitakerfis og skjóti örinni úr 2,4 m hæğ miğağ viğ oddinn. Örin flıgur upp og síğan niğur aftur şar til hún nær hæğinn 0 á şví augnabliki sem oddurinn stinngst í jörğina. Viğ şurfum şví ağ finna núllstöğvar h(t) og viğ getum notağ til şess lausnarformúlu annarrs stigs jafna eğa grafíska reiknivél.

      Núllstöğin t ≈ 0 er ekki fyllilega nákvæm vegna şess ağ örvaroddurinn er í 2,4 m hæğ şegar t = 0. Hin
      núllstöğin sınir ağ eftir um 5 sekúndur stingst örin í jörğina.

b)   Reiknum nú út hve mikilli hæğ örin nær.

Afleiğan h´(t) sınir hrağa örvarinnar á hverjum tíma t. Şegar hún nær mestri hæğ stöğvast hún í eitt augnablik áğur en hún fellur aftur til jarğar. Eins og vænta mátti şá getum viğ notağ núllstöğ afleiğunnar til şess ağ finna hæstu stöğu örvarinnar.

          h´(t) = –9,8t + 24,5 = 0

           9,8t = 24,5

                t = 24,5/9,8 = 2,5 s

Örin stöğvast í mestu hæğ eftir 2,5 sekúndur. Nú notum viğ hæğarformúluna h(t) til şess ağ reikna í hvağa hæğ hún er şá.

           h(2,5) = –4,9·2,52 + 24,5·2,5 + 2,4 = 33,025 m

       Örin nær um 33 m hæğ.

c)   Skoğum nú hröğun örvarinnar og notum til şess ağra afleiğu.

          h´(t) = –9,8t + 24,5

          h´´(t) = –9,8 m/s2

Şetta er dálítiğ merkileg niğurstağa. Hröğunin er föst stærğ. Ef viğ gætum tekiğ okkur far meğ örinni ættum viğ samkvæmt şessu ekki ağ finna neinn şrısting. En viğ verğum ağ muna ağ jafnan h(x) = –4,9t2 + 24,5t + 2,4 gildir um stağsetningu örvarinnar eftir skotiğ, ekki um skotiğ sjálft. Um skotiğ gildir einhver önnur jafna sem gæfi mun hærri hröğun á fyrstu sekúndubrotunum. Eftir skotiğ virkar hins vegar eingöngu şyngdarhröğun jarğar á örina og şağ er fasta stærğin –9,8 m/s2 eğa nákvæmlega şağ sem viğ fengum út.

 

Skoğum nú hvağa upplısingar um gröf falla önnur afleiğa gefur. Afleiğan sınir halla falla. Önnur afleiğa ætti şví ağ sına breytingar á hallanum. Şegar önnur afleiğa skiptir um formerki t.d. frá jákvæğu yfir í neikvætt şá gefur şağ upplısingar um ağ halli grafsins hætti ağ vaxa og fari ağ minnka aftur. Şessi umskipti verğa şar sem önnur afleiğa hefur núllstöğ og talağ er um hverfipunkt á grafinu şar sem şetta gerist.

Şar sem önnur afleiğa er jákvæğ fer halli grafsins vaxandi. Şar hlıtur grafiğ ağ vera sveigt upp á viğ.

Şar sem önnur afleiğa er aftur á móti neikvæğ fer halli grafsins minnkandi og şar hlıtur grafiğ ağ vera sveigt niğur á viğ á viğ.

Falliğ f(x) = ex hefur afleiğuna f´(x) = ex og şar af leiğandi er önnur afleiğa f´´(x) = ex. Önnur afleiğa getur şví aldrei orğiğ núll eğa neikvæğ (şú getur aldrei búiğ til neikvæğa tölu eğa 0 meğ şví ağ setja einhvern veldisvísir á jákvæğu grunntöluna e). Önnur afleiğa fallsins f(x) = ex er şví jákvæğ og grafiğ sveigt upp á viğ (sjá myndina hér fyrir neğan).

Falliğ g(x) = ln x er ağeins skilgreint fyrir x stærri en núll. Afleiğan er g´(x) = 1/x = x–1 og önnur afleiğa g´´(x) = –x–2 = –1/x2. Hér gefur önnur afleiğa ağeins neikvæğ gildi şannig ağ grafiğ er niğursveigt eins og myndin hér fyrir neğan sınir.

f(x) = ex er uppsveigt.
f´´(x) er jákvætt
  (í +).

 

 

 

 

g(x) = ln x er niğursveigt.
g´´(x) er neikvætt  
(í –).

 

 

Sınidæmi 3

Skoğum föllin f(x) = x2 + 4x + 3 og g(x) = –x2 + 4x – 3. Finnum afleiğur şeirra og ağra afleiğu.

    f(x) = x2 + 4x + 3                       g(x) = –x2 + 4x – 3

    f´(x) = 2x + 4                             g´(x) = –2x + 4

    f´´(x) = 2                                    g´´(x) = –2

f´´(x) er jákvætt şannig ağ graf f(x) er uppsveigt. g´´(x) er hins vegar neikvætt şannig ağ graf g(x) er niğursveigt.

Finnum şessu næst núllstöğvar afleiğanna og topp- og botnpunkta grafanna út frá şví.

   f´(x) = 2x + 4 = 0                        g´(x) = –2x + 4 = 0

      2x = –4                                     –2x = –4

        x = –2                                         x = 2

  f(–2) = (–2)2 + 4(–2) + 3 = –1      g(2) = –22 + 4·2 – 3 = 1

Graf f(x) hlıtur ağ hafa botnpunkt vegna şess ağ şağ er uppsveigt og hnit botnpunktsins er (–2, –1).

Graf g(x) hlıtur ağ hafa topppunkt vegna şess ağ şağ er niğursveigt og hnit topppunktsins (2, 1). Gröf fallanna eru eftirfarandi:

Sınidæmi 4

Skoğum falliğ f(x) = x3 – 3x2 + 4. Finnum fyrstu og ağra afleiğu og hverfipunkt grafsins. Finnum loks snertil í hverfipunktinum, en slíkur snertill nefnist hverfisnertill.

Finnum fyrst afleiğu og ağra afleiğu.

   f(x) = x3 – 3x2 + 4

   f´(x) = 3x2 – 6x

   f´´(x) = 6x – 6

Núllstöğvar fyrstu afleiğu eru:

   f´(x) = 3x2 – 6x = 3x(x – 2) = 0

        x = 0 eğa 2

Núllstöğ annarrar afleiğu er:

   f´´(x) = 6x – 6 = 0

       6x = 6

         x = 1

Gerum nú formerkjakönnun á fyrstu og annarri afleiğu en reiknum fyrst út gildi sitt hvoru meginn og á milli núlstöğvanna til şess ağ átta okkur á formerkjabreytingum.

   f´(–1) = 3(–1)2 – 6(–1) = 3 + 6 = 9    (+)

   f´(1) = 3·12 – 6·1 = –3                       (–)

   f´(3) = 3·32 – 6·3 = 9                         (+)

 

   f´´(0) = 6·0 – 6 = –6                          (–)

   f´´(2) = 6·2 – 6 = 6                            (+)

Nú erum viğ tilbúin til ağ gera alsherjar formerkjakönnun.

Grafiğ verğur niğursveigt neğan viğ x = 1 og şağ merkjum viğ meğ boga sem oppnast niğur á viğ en uppsveigğa hlutann ofan viğ x = 1 merkjum viğ meğ boga sem oppnast upp á viğ. Şessi athugun sınir ljóslega ağ grafiğ hefur stağbundiğ hágildi eğa toppunkt í x = 0 og stağbundiğ lággildi í x = 2. Loks er hverfipunktur í x = 1.

Reiknum nú şessa punkta út.

   f(0) = 03 – 3·02 + 4 = 4    Topppunktur  = (0, 4)

   f(2) = 23 – 3·22 + 4 = 0    Botnpunktur   = (2, 0)

   f(1) = 13 – 3·12 + 4 = 2    Hverfipunktur = (1, 2)

Finnum næst jöfnu hverfisnertilsins.

Almenn jafna snertils er y = f´(a)(x – a) + b şar sem (a, b) er snertipunkturinn eğa (1, 2) í okkar tilfelli. Hér fyrir ofan fundum viğ ağ f´(1) = –3 şannig ağ viğ şurfum ağeins ağ rağa şessum upplısingum inn í jöfnuna og einfalda hana.

   y = –3(x – 1) + 2

      = –3x + 3 + 2

      = – 3x + 5

Jafna hverfisnertils er y = –3x + 5.

Ağ lokum skulum viğ skoğa graf f(x) og hverfisnertilsins y = –3x + 5 í grafískri reiknivél. Grafiğ sınir vel hvar grafiğ er niğursveigt og hvar uppsveigt og hvernig hverfisnertillinn afmarkar skilin şarna á milli.

 


Æfğu şig á şessum ağferğum og taktu síğan próf 5 í Föllum 2.

ps. mundu eftir ağ fylla út í tékklistann şinn jafnóğum