Föll 2 Próf 2
Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
Gerðu þá útreikninga sem þörf er á og veldu síðan það svar sem er rétt við spurningum hér á eftir:
1. Hvert eftirtaldra falla er jafnstætt?
Möguleg svör:
v(x) = ex – e–x
2. Hvert eftirtaldra falla er oddstætt?
3. Hvert eftirtaldra falla er átækt miðað við vörpun úr R í R?
4. Hvert eftirtaldra falla er ekki átækt miðað við vörpun úr R í R+?
5. Um hvaða punkt er graf samhverft?
6. Hvert eftirtaldra falla er jafnstætt?
7. Hvert eftirtaldra falla er ekki átækt miðað við vörpun úr R+ í R+?
8. Gefin eru föllin f(x) = x, g(x) = 3x, u(x) = √x og v(x) = x2. Hver eftirtaldra fullyrðinga er rétt miðað við formengið R+?
9. Hvert eftirtaldra falla er gagntækt miðað við vörpun úr R í R?
10. Hvert eftirtaldra falla er gagntækt miðað við vörpun úr R í R?
Hlutfall réttra svara =