Föll 2 Próf 4
Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ merktu ţá viđ réttu svörin.
Reiknađu eftirfarandi dćmi og veldu réttu lausnina:
1. Á hvađa bili er falliđ f(x) = x2 – 2x + 2 vaxandi?
Möguleg svör:
–2 ≤ x ≤ 2
2. Á hvađa bili er falliđ f(x) = x3 – 3x + 30 minnkandi?
3. Á hvađa bili er falliđ vaxandi?
4. Hvađa stađbundinn hágildispunkt hefur grafiđ f(x) = x4 – 8x2?
5. Hvađa stađbundnu lággildispunkta hefur grafiđ f(x) = x4 – 8x2?
6. Finndu sćtispunkt grafsins f(x) = 3x5 – 5x3 + 2.
7. Myndinn hér fyrir neđan sýnir rétthyrning sem er međ sitt hvora hliđina á x- og y-ásnum. Auk ţess er hornpunkturinn P á línunni y = –2x + 4. Finndu mesta flatarmál sem ţessi rétthyrningur getur haft.
8. Pappaaskja er gerđ úr spjaldi sem er 8 cm langt og 5 cm breitt. Klippt er úr hornunum og brúnirnar brotnar upp (sjá mynd). Hvert er mesta rúmmál sem svona askja getur haft?
9. Finndu botnpunkt grafsins f(x) = ex + e–x.
10. Finndu sćtispunkt á grafinu f(x) = 3x4 – 8x3 + 6x2 – 2.
Hlutfall réttra svara =