© 2008  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

Mengi og Vennmyndir - Próf 1

 


Leiðbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.


1.  Hvaða fullyrðing lýsir best mengi?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

Stærstu borgir heims

B

Stafrófið

C

Allar góðar manneskjur

D

Ekkert af þessu er rétt


2. Gefin eru mengin A = {1,2,3,4,5,6,7,8,9} og B = {1,3,4,6,8,9}.
     Hvaða fullyrðing er rétt?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

2 A og 2 B

B

6 A og 6 B

C

8 A og 8 B

D

Ekkert af þessu er rétt


3. Hvaða mengi er jafnt menginu A = {4,5,6}

 

Merktu hér

Möguleg svör:

A

{0,4,5,6}

B

{6,5,4,0}

C

{4,4,4,5,6,6}

D

Ekkert af þessu er rétt

 

4.  Tómamengið Ø er mengi sem . . .

Merktu hér

Möguleg svör:

A

Inniheldur ekkert stak

B

er eins og mengið {0}

C

er eins og mengið {−2,2}

D

Ekkert af þessu er rétt

 

5. Hvert eftirtaldra mengja hefur 5 stök?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

A = { x | x er slétt tala og 0 < x < 10}

B

B = { x | x er oddatala og 0 < x < 10}

C

C = { x | x er deilanlegt með 4 og 0 < x < 20}

D

Ekkert af þessu er rétt


6Hvaða fullyrðing er ósönn?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

{a,b,c} {a,b,c,d}

B

{a,b,c,d} {a,b,c}

C

Sérhvert mengi er hlutmengi í sjálfu sér

D

Ein af fullyrðingunum hér fyrir ofan er ósönn

7Gefið er mengið {−12,−10,−4,−½,0,⅜,4,100}.
     Hvaða fullyrðing er rétt?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

Hlutmengi jákvæðra heilla talna er {0,4,100}

B

Hlutmengi neikvæðra heilla talna er {−12,−10,−4,0}

C

Hlutmengi heilla talna er {−12,−10,−4,0,4,100}

D

Ekkert af þessu er rétt

8. Gefin eru mengin A = {1,2,3,4,5}, B = {2,3,4}  og C = {6}.
    Hvaða fullyrðing er rétt?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

A B og C B

B

4 A og B A

C

4 A og A B

D

Ekkert af þessu er rétt


9. Hvað er hægt að mynda mörg hlutmengi úr mengi með þremur stökum?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

6

B

8

C

9

D

Ekkert af þessu er rétt


10. Hvað er hægt að mynda mörg hlutmengi úr mengi með sjö stökum?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

7

B

72

C

128

D

Ekkert af þessu er rétt


 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: