© 2007  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

Mengi próf 2


Leiðbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.


Gefin eru mengin N = {1,2,3,4,∙∙∙∙∙∙} og M = {2,4,6,8,∙∙∙∙∙∙}.

1.        Hvað af þessu er ekki rétt ?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

Z N

B

100 Q

C

100 Z

D

{x N | 1 < x < 4} = {2,3}

2.        Hvaða stök eru í menginu {x | (x − 1)(x − 2) = 0 }?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

1,2

B

−1,−2

C

±1, ±2

D

engin

3.         Hvaða stak er í menginu {x Z| x2 = 1}?  Ath. Zá við neikvæðar heilar tölur.

Merktu hér

Möguleg svör:

A

1

B

−1

C

±1

D

ekkert


4.           Hvaða mengi er {x Z | x gengur upp í 6}?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

Ø

B

{2,3}

C

{1,2,3,6}

D

{−1,−2,−3,−6, 1, 2, 3, 6}


5.            Hvaða mengi er {x Q | x er heil tala}?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

Ø

B

N

C

Z

D

R


6.            Hvaða mengi er {0,1,2,3,∙∙∙∙}?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

Ø

B

N0

C

Z0

D

R0

7.             Hvaða lota kemur fram þegar almenna brotinu   
                 er breytt í tugabrot?

Merktu hér

Möguleg svör:

A

010101

B

111111

C

123

D

engin

8.               Breyttu 0,32 í almennt brot

Merktu hér

Möguleg svör:

A

B

C

D


9.                                   Breyttu 0,3232 ... í almennt brot.

Merktu hér

Möguleg svör:

A

B

C

D


10.                          Breyttu 0,113232 ... í almennt brot

Merktu hér

Möguleg svör:

A

B

C

D


 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör:

Þín svör: