© 2007 Rasmus ehf og Jóhann Ísak Pétursson |
Veldareglur og lograr. |
![]() |
Fátt er eins şægilegt í stærğfræği og ağ margfalda saman tölur á borğ viğ 1, 10, 100, 1000 o.s.frv. Viğ şurfum ağeins ağ leggja saman fjölda núlla.
T.d. er 10∙100∙1000 = 1 000 000 enda eru núllin samtals 6.
Şetta kemur enn betur í ljós ef viğ reiknum meğ veldum.
10∙100∙1000 = 101∙102∙103 = 101+2+3 = 106 = 1000000.
Fyrir um 400 árum datt mönnum í hug ağ breyta tölum í veldi af 10 til şess ağ geta margfaldağ şær saman meğ samlagningu veldisvísa. Şeir fundu upp falliğ f(x) = log x şar sem f(a) eğa log a er veldisvísir sem setja má á grunntöluna 10 şannig ağ útkoman verği a. Falliğ f(x) = log x finnur veldisvísa á 10 sem búa til allar jákvæğar tölur. Ağeins jákvæğar tölur vegna şess ağ veldisvísir getur aldrei búiğ til neikvæğa útkomu eğa núll úr jákvæğu grunntölunni 10.
Falliğ f(x) = log x hefur şví formengiğ Ff = { x R | x
> 0 }.
Skoğum şetta fall og reiknum út nokkur gildi á reiknivélinni. Şağ er gert meğ tökkum merktum log eğa log. Á reiknivélum af CASIO-gerğ er ağgerğaröğin eftirfarandi:
f(1) = log 1 = 0 enda er 100 = 1
f(2) = log 2 ≈ 0,303 enda er 100,303 ≈ 2
f(3) = log 3 ≈ 0,477 enda er 100,477 ≈ 3
f(10) = log 10 = 1 enda er 101 = 10
f(20) = log 20 ≈ 1,303 enda er 101,303 ≈ 20
f(100) = log 100 = 2 enda er 102 = 100
f(1000) = log 1000 = 3 enda er 103 = 1000
Viğ sjáum ağ falliğ f(x) = log x er í raun andhverfa fallsins g(x) = 10x í şeim skilningi ağ föllin upphefja hvort annağ líkt og kvağratrót upphefur annağ veldi.
![]() |
Viğ tökum logra af báğum hliğum jöfnunnar. Föllin log x og 10 x upphefja hvort annağ şannig ağ á vinstri hliğ jöfnunnar stendur x eitt eftir |
Sınidæmi 2
![]() |
Viğ setjum báğar hliğar jöfnunnar sem veldi á grunntöluna 10. Föllin log x og 10x upphefja hvort annağ şannig ağ á vinstri hliğ jöfnunnar stendur x eitt eftir. |
Lograr eru í raun veldisvísar şannig ağ fyrir şá gilda reglur sem samsvara veldareglunum.
Ef t.d. x = log a og y = log b şá er 10x∙10y = 10x+y og şar af leiğandi er log ab = log a + log b.
Á sama hátt má finna ağ log( a/b)= log a − log b.
Viğ sjáum einnig ağ log an = log a + log a + ∙ ∙ ∙ ∙ + log a (n liğir) = n log a.
Viğ getum şví notağ eftirfarandi şrjár lograreglur:
Notum lograreglurnar til şess ağ einfalda eftirfarandi stæğur og skrifa şær sem einn logra:
a) log a + log b + log c = log abc
b) log a + log 2b + log 3c + log 4 = log a∙2b∙3c∙4 = log 24abc
c) log a + log a + log a = 3 log a = log a3
d) log 2a − log 2b = log 2 + log a − log 2 − log b = log a/b
e) ¼∙(log a + log a3) = ¼∙(log a + 3 log a) = ¼∙4 log a = log a
Skrifum vinstri hliğar eftirfarandi jafna sem einn logra og leysum síğan jöfnurnar.
a)
![]() |
Viğ byrjum á şví ağ nota lograreglurnar til şess ağ skrifa vinstri hliğina sem margföldun og deilingu í stağ samlagningar og frádráttar. Ağ lokum setjum viğ báğar hliğar sem veldi á 10 og deilum í gegn til şess ağ einangra x. |
b)
|
Einföldum fyrst. Setjum síğan báğar hliğar sem veldi á 10. |
c)
|
Einföldum fyrst. Setjum síğan báğar hliğar sem veldi á 10. |
d)
|
Einföldum fyrst. Setjum síğan báğar hliğar sem veldi á 10. |
|
log (-5) ekki til |
Reglan log an = n log a er notuğ til şess ağ leysa jöfnur af gerğinni ax = b. Ağferğin byggist af á şví ağ taka logra af báğum hliğum og nota síğan regluna til şess ağ koma óşekkta x-inu úr veldisvísinum.
ax = b
log ax = log b
x log a = log b
x = log b/log a
Leysum jöfnuna 2x = 8192. |
|
log 2x = log 8192 |
Viğ tökum logra af báğum hliğum |
x log 2 = log 8192 |
og færum síğan x-iğ framfyrir eins og reglan segir til um |
x = log 8192/log 2 = 13 |
Ağ lokum einangrum viğ x-iğ meğ şví ağ deila í gegn meğ log 2. |
Æfğu şig á şessum ağferğum og taktu síğan próf
2 í Veldi og lograr.
ps. mundu eftir ağ fylla út í tékklistann şinn jafnóğum