© 2007  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

  Reglur Pýþagórasar, Próf 2

Leiðbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.


Reiknaðu eftirfarandi dæmi og veldu síðan þá lausn sem er næst réttu svari:

1.     Finndu flatarmál þríhyrnings sem hefur tvær 10 cm hliðar og eina 16 cm hlið.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 48 cm2
B 50 cm2
C 64 cm2
D

80 cm2


2.     Í rétthyrndum þríhyrningi er styttri skammhliðin helmingur af langhliðinni. 
          Hin skammhliðin er 5Ö3cm. Finndu langhliðina.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 4Ö2 cm
B 6 cm
C 8 cm
D

10 cm


3.      Rétthyrndur þríhyrningur hefur skammhliðina x cm.
          Hin skammhliðin er 4 cm styttri en x og langhliðin
          er 4 cm lengri en x. Finndu langhliðina.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 8 cm
B 12 cm
C 16 cm
D 20 cm

 

4.        Finndu lengd strengsins AB á myndinni hér til hliðar ef radíus hringsins er  
              29 cm og strengurinn skiptir radíusnum í 9 cm og 20 cm hluta.
                                 

Merktu hér

Möguleg svör:

A 21 cm
B 33 cm
C 42 cm
D 50 cm

 

5.       Strengurinn AB á myndinni hér til hliðar er 16 cm. Frá strengnum að ytri  
             brún hringsins eru 2 cm. Finndu radíus hringsins. 

                                   

Merktu hér

Möguleg svör:

A 12 cm
B 15 cm
C 16 cm
D 17 cm

 


6.      Finndu fjarlægðina á milli punktanna A = (1, 2) og B = (17, 32).

Merktu hér

Möguleg svör:

A 32 cm
B 34 cm
C 36 cm
D 40 cm

7.     Finndu miðpunkt línustriksins AB ef A = (1, 2) og B = (17, 32).

Merktu hér

Möguleg svör:

A (8, 18)
B (8, 20)
C (9, 17)
D (10, 16)

8.      Rétthyrndur þríhyrningur í hnitakerfi hefur hornpunktana A = (0, 3), B = (3, 7)  
          
og C =(11, 1). Finndu flatarmál þríhyrningsins.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 25
B 26
C 27
D
30

9.      Rétthyrndur þríhyrningur í hnitakerfi hefur hornpunktana A = (−3, 0),  
          
B = (3, 8) og C= (11, 2). Hliðarnar AB og BC eru jafn langar.

         Finndu hæðina h sem er hornrétt á AC.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 5Ö2
B 8Ö2
C 10
D 12

10.      Hnit puntsins A = (−1, 6) og B = ( 5, 0). Finndu jöfnu miðþverils á AB.   

Merktu hér

Möguleg svör:

A y = x
B y = x + 1
C y = x + 2
D y = x + 3

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: