© 2007  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

 Þríhyrningar próf 2


Leiðbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.


Reiknaðu eftirfarandi dæmi og veldu síðan þá lausn sem er rétt eða næst réttu svari

   

1.

   Finndu hornið A.

Merktu hér

Möguleg svör:

A

20°

B

30°

C

40°

D

50°


   

Línan AP er helmingalína hornsins A.

Línan CB er 8 cm að lengd.

2.

Finndu x sem er lengd bútsins PB.

Merktu hér

Möguleg svör:

A

4 cm

B

4¼ cm

C

4½ cm

D

4¾ cm


3.                         Finndu hornið B.

                             

Merktu hér

Möguleg svör:

A

20°

B

30°

C

40°

D

50°


 

4.       Finndu flatarmál ferningsins sem afmarkast af radíus innritaða hringsins og 
             90°hornsins í þríhyrningnum.

                                   

Merktu hér

Möguleg svör:

A

1 cm2

B

1¼ cm2

C

1½ cm2

D

1¾ cm2


 

5.     Þríhyrningur hefur hliðarnar 6 cm, 7 cm og 9 cm. Flatarmálið er 21 cm2
   
        Finndu radíus umritaðs hrings R
.

Merktu hér

Möguleg svör:

A

4 cm

B

4½ cm

C

5 cm

D

5½ cm


6.      Finndu radíus umritaða hringsins á myndinni.

                                   

Merktu hér

Möguleg svör:

A

14 cm

B

14½ cm

C

15 cm

D

15½ cm


7.      Finndu hornið A í þríhyrningnum á myndinni.
Hann hefur hliðarnar 6cm, 16cm og 17cm og flatarmálið 48 cm2.

                               

Merktu hér

Möguleg svör:

A

20°

B

30°

C

40°

D

50°


8.   Þríhyrningur hefur hornpunkta með hnitin A = (−10, −6), B = (6, 0) og C = (2, 16). 
        Finndu jöfnu línu sem sker hornpunktinn A og miðpunkt hliðarinnar á móti (miðlínu).

Merktu hér

Möguleg svör:

A

y = x

B

y = x + 2

C

y = x + 4

D

y = x + 6


9.    Í þríhyrningnum ABC er M1 miðpunktur hliðarinnar AB sem er 16 cm löng, M2 er 
      miðpunktur AC sem er 17 cm löng og M3 er miðpunktur hliðarinnar BC sem 
einnig 
     er 17 cm löng. Finndu lengd striksins M1T.

                                         

Merktu hér

Möguleg svör:

A

3½ cm

B

4 cm

C

4½ cm

D

5 cm


10.    Í þríhyrningnum ABC er hliðin AB 16 cm löng, hliðin AC er 17 cm löng og hliðin BC 
            einnig er 17 cm löng. Auk þess ar AX = 10 cm og AY = 12 cm. Finndu lengd striksins CZ.
            

Merktu hér

Möguleg svör:

A

6 cm

B

7 cm

C

8 cm

D

9 cm


 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör:

Þín svör: