© 2007 Rasmus ehf og Jóhann Ísak Pétursson
Leiđbeiningar til notenda.
Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ merktu ţá viđ réttu svörin.
Reiknađu eftirfarandi dćmi og veldu síđan ţá lausn sem er rétt eđa nćst réttu svari:
1. Hver er hornasumman í reglulegum 12-hyrningi?
Merktu hér
Möguleg svör:
A
1530°
B
1620°
C
1710°
D
1800°
2. Hve stórt er hvert horn í reglulegum 10-hyrningi?
132°
144°
156°
168°
3. Horn á búti af brotnum reglulegum marghyrningi mćldist međ 160° horni. Hve mörg horn hafđi upprunalegi marghyrningurinn áđur en hann brotnađi?
18
19
20
21
4. Finndu horniđ x° í eftirfarandi 6-hyrning:
135°
145°
155°
165°
5.
Í 6-hyrningnum hér fyrir neđan eru hornin tvö, A og D, jafn stór.
Hin hornin B, C, F og G eru öll jafn stór en ekki jöfn A og D.
Allar hliđarnar eru 10 cm og hornalínan AD er 26 cm. Finndu horniđ A.
60°
67°
74°
81°
6.
Hin hornin, B, C, G og F eru öll jafn stór en ekki jöfn A og D.
Allar hliđarnar eru 10 cm og hornalínan AD er 26 cm. Finndu flatarmáli 6-hyrningsins.
184 cm 2
200 cm 2
216 cm 2
232 cm 2
7.
Finndu lengd hliđanna í 5-hyrningnum hér til hliđar:
10 cm
12 cm
13 cm
14 cm
Finndu flatarmál 5-hyrningsins hér til hliđar:
238 cm 2
250 cm 2
262 cm 2
274 cm 2
Í reglulega 8-hyrningnum hér fyrir neđan er lengd hornalínunnar AC = 10 cm.
9.
Finndu flatarmál 8-hyrningsins.
110 cm 2
120 cm 2
130 cm 2
140 cm 2
10. Finndu lengd hornalínunnar AC í reglulega 5-hyrningnum hér fyrir neđan.
Radíus umritađs hrings er 10 cm.
18 cm
19 cm
20 cm
21 cm
Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:
Ţín svör: