Próf 1 Vigrar
Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
Reiknaðu eftirfarandi dæmi og veldu síðan þá lausn sem er rétt eða næst réttu svari:
1. Í punktakerfinu hér fyrir neðan eru vigrarnir = og = .
Hver eftirtaldra vigra jafngildir vigrinum
Möguleg svör:
- 2
2. Í punktakerfinu hér fyrir neðan eru vigrarnir = og = .
Hver eftirtaldra vigra jafngildir vigrinum .
3. Hvaða vigur samsvarar vigrinum 2( + )á myndinni?
4. Hvaða vigur samsvarar vigrinum − 2 á myndinni?
5. Notaðu punktakerfið hér fyrir neðan til þess að finna hvaða vigur samsvarar vigrinum - 2- .
6. Flugvél á norðurleið (flugstefna 0°) lendir í hliðarvindi úr vestri sem ber flugvélina af leið til austurs. Hraði flugvélarinnar er 452 km/klst. í kyrru veðri og vindhraði hliðarvindsins er 60 km/klst.
Hvað þarf flugmaðurinn að beita vélinni margar gráður upp í vindinn til þess að halda réttri stefnu?
7. Hver verður hraði flugvélarinnar í hliðarvindinum?
8. Trjábolur er 10 m langur og vegur 1 tonn. 16 m löngum kaðli er brugðið í lykkjur á sitthvorum enda plankans. Síðan er krækt í miðju kaðalsins þannig að 8 m verða sitt hvoru megin. Krani hífir síðan plankann á loft eins og myndin hér fyrir neðan sýnir. Ljóst er að togkraftarnir og eru jafn sterkir og samtals 1 tonn. Einnig verður kaðallinn að þola tog bæði og óháð stefnu togsins (eða 2).
Finndu hve mikið tog spottinn verður að þola.
9. Bóma er hengd upp hornrétt á mastur. Henni er haldið uppi af stagi frá masturstoppnum sem myndar 30° horn við mastrið. Þegar þungi er hengdur í bómuna myndast tog í staginu og spyrna í bómunni sem saman (samtals) halda þunganum á lofti.
Hver er hámarksþunginn sem hengja má í bómuna ef stagið þolir í mesta lagi 1000 kg (sjá mynd)?
10. Kraftarnir á myndinni verka allir á sama punktinn.
Hvert toga þeir allir í sameiningu? Gefðu upp stefnuna miðað við stefnur í hnitakerfi (gefðu upp hornið frá x-ásnum).
Hlutfall réttra svara =