© 2007  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

Próf 2 Vigrar


Leiđbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ merktu ţá viđ réttu svörin.


Reiknađu eftirfarandi dćmi og veldu síđan ţá lausn sem er rétt eđa nćst réttu svari:

1.    Sleđi er dreginn ţannig ađ togađ er í band sem myndar 30° horn frá láréttu (sjá mynd). Togiđ í bandiđ er 80 N.      

                  

     Hve stór kraftur nýtist til ađ dragasleđann beint áfram?

Merktu hér

Möguleg svör:

A 60 N
B 65 N
C 70 N
D

75 N


2.    Skíđalyfta getur lyft einu tonni beint upp.

Hve mikinn ţunga getur hún dregiđ upp 30° halla?

Merktu hér

Möguleg svör:

A 2 tonn
B 2Ľ tonn
C 2˝ tonn
D

2ľ tonn


3.    Dráttarvél getur dregiđ bát međ 2000 kg farmi eftir sléttri sandströnd.

Hve mikiđ ţarf ađ létta bátinn ţannig ađ sama dráttarvélin geti dregiđ bátinn upp 25° hallandi sandströnd.

Merktu hér

Möguleg svör:

A 100 kg
B 200 kg
C 300 kg
D 400 kg

 

4.    Vigurinn stefnir 37° upp frá láréttu og er 10 einingar á lengd.

Skiptu upp í láréttan liđ og lóđréttan liđ .

Merktu hér

Möguleg svör:

A || ≈ 5 og || ≈ 9
B || ≈ 6 og || ≈ 8
C || ≈ 7 og || ≈ 7
D || ≈ 8 og || ≈ 6

 

5.    Vigurinn stefnir 37° upp frá láréttu og er 10 einingar á lengd.

Skiptu  upp í liđ  sem stefnir 10° upp frá láréttu og liđ sem stefnir 60° upp frá láréttu.

Merktu hér

Möguleg svör:

A || ≈ 5 og || ≈ 6
B || ≈ 6 og || ≈ 5
C || ≈ 7 og || ≈ 4
D || ≈ 8 og || ≈ 3

 


6.    Punkturinn A hefur hnitin (1, 1), punkturinn B hefur hnitin (5, 4) og punkturinn C hefur hnitin (−2, −3).

Finndu hnit vigursins = .

Merktu hér

Möguleg svör:

A
B
C
D

 


 

7.    Punkturinn A hefur hnitin (1, 1), punkturinn B hefur hnitin (5, 4) og punkturinn C hefur hnitin (−2, −3).

Finndu vigurinn = - .

Merktu hér

Möguleg svör:

A
B
C
D

 


 

 

8.    Punkturinn A hefur hnitin (1, 1), punkturinn B hefur hnitin (5, 4) og punkturinn C hefur hnitin (−2, −3).

Finndu vigurinn = 3- + 2.

Merktu hér

Möguleg svör:

A
B
C
D

9.    Punkturinn A hefur hnitin (1, 1), punkturinn B hefur hnitin (8, 8), punkturinn C hefur hnitin (2, −1) og punkturinn D hefur hnitin (3, 4).

Liđađu vigurinn samsíđa  og . Finndu tölurnar r og t ţannig ađ jafnan r∙+ t∙ = gildi.

Merktu hér

Möguleg svör:

A r = 0 og t = 4
B r = 1 og t = 3
C r = 2 og t = 2
D r = 3 og t = 1

10.    Punkturinn A hefur hnitin (1, 1), punkturinn B hefur hnitin (5, 4),  punkturinn C hefur hnitin (7, −1) og punkturinn D hefur hnitin (4, 13).

Liđađu vigurinn samsíđa og . Finndu tölurnar r og t ţannig ađ jafnan r∙+ t∙ = gildi.

Merktu hér

Möguleg svör:

A r = ˝ og t = ⅓
B r = ľ og t = ˝
C r = 1 og t = ľ
D r = 1Ľ og t = 0

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Ţín svör: