Próf 3 Vigrar
Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
Reiknaðu eftirfarandi dæmi og veldu síðan þá lausn sem er rétt eða næst réttu svari:
1. Gefnir eru punktarnir A = (29, 29) og B = (9, 8).
Finndu lengd vigursins .
Möguleg svör:
30
2. Gefnir eru vigrarnir
Hver eftirtaldra vigra er samsíða + ?
3. Samsíðungur hefur tvær og tvær mótlægar hliðar jafn langar og samsíða. Þrír hornpunktar eru þekktir, A = (1, 5), B = (2, 2) og C = (9, 1).
Hver eftirtaldra punkta er fjórði hornpunkturinn D?
4. Gefnir eru punktarnir A = (3, 4) og B = (30, 40).
Með hvaða tölu þarf að margfalda vigurinn þannig að lengd hans verð 10 ( || = 10 )?
5. Finndu miðpunkt línustriksins AB ef A = (9, 9) og B = (7, −1).
6. Punkturinn A hefur hnitin (3, 4). Punkturinn M = (8, 9) er miðpunktur línustriksins AB.
Finndu hnit B.
7. Þríhyrningur hefur hornpunktana A = (21, 21), B = (33, 23) og C = (22, 34).
Finndu lengd miðlínunnar frá C á miðpunkt AB.
8. Þríhyrningur hefur hornpunktana A = (20, −3), B = (24, 11) og C = (16, 13).
Finndu þyngdarpunkt þríhyrningsins.
9. Þríhyrningur hefur þyngdarpunktinn T = (5, 2). Tveir hornpunktar eru þekktir A = (1, 8) og C = ( 9, 6).
Finndu hornpunktinn B.
10. Hver eftirtaldra þríhyrninga með hornpunktana A, B og C hefur þyngdarpunktinn (0, 0)?
Hlutfall réttra svara =