Próf 4 Vigrar
Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
Reiknaðu eftirfarandi dæmi og veldu síðan þá lausn sem er rétt eða næst réttu svari:
1. Hornið á milli vigranna og er 60º. Þeir eru jafn langir, báðir eru 2 einingar að lengd.
Finndu innfeldi þeirra.
Möguleg svör:
4
2. Gefnir eru vigrarnir = og = .
3. Finndu ·=2 (eða innfeldi með sjálfum sér) ef ||=2.
4. Fyrir vigra gildir (+) · (-) = 2 - 2 líkt og í algebru.
Finndu hornið á milli vigranna + og - ef og eru einhverjir jafn langir vigrar sem eru ekki með lengdina 0.
5. Gefnir eru vigrarnir = og = .
Finndu hornið á milli þeirra.
6. Hver eftirtaldra vigra er hornréttur á vigurinn = .
7. Þríhyrningur hefur hornpunkta í A = (–5, –4), B = (–1, 20) og C = (17, 17).
Finndu hvort eitthvert hornanna er 90º.
8. Þríhyrningur hefur hornpunkta í A = (–5, –4), B = (–1, 20) og C = (17, 17).
Finndu hornið A.
9. Þríhyrningur hefur hornpunkta í A = (–5, –4), B = (–1, 20) og C = (17, 17).
Finndu hæðina frá B á AC.
10. Þríhyrningur hefur hornpunkta í A = (–5, –4), B = (–1, 20) og C = (17, 17).
Finndu vigursem samsvarar (því sem næst) hæðinni frá B á AC. Hann er hornréttur AC, með upphafspunkt í B og endapunkt á AC.
Hlutfall réttra svara =