Próf 5 vigrar
Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ merktu ţá viđ réttu svörin.
Reiknađu eftirfarandi dćmi og veldu síđan ţá lausn sem er rétt eđa nćst réttu svari:
1. Finndu almennt form jöfnu línunnar y = 2x + 1.
Möguleg svör:
2x – y – 1 = 0
2. Hver eftirtaldra vigra er hornréttur á línuna y = 2x + 1?
3. Hver eftirtaldra vigra er stefnuvigur línunnar y = 2x + 1?
4. Hvert er minna horniđ á milli línanna y = 2x + 1 og y = 3x + 1?
5. Gefinn er ţríhyrningur međ hornpunktana A = (1, 1), B = (5, 0) og C = (3, 6).
Finndu hćđina frá C á hliđina AB.
6. Finndu vigur sem hefur upphafspunkt á línunni 2x – 3y + 3 = 0 og endapunktinn (62, –1) og er hornréttur á línuna.
7. Speglađu punktinn (21, 2) um línuna y = ⅔x + 1.
Hver verđur spegilmyndin?
8. Finndu fjarlćgđina á milli línanna 2x + 3y – 3 = 0 og 2x + 3y + 9= 0.
9. Finndu jöfnu helmingalínu minna hornsins á milli línanna 3x – 4y + 36 = 0 og 4x – 3y + 27 = 0.
10. Gefinn er ţríhyrningur međ hornpunktana A = (0, 0), B = (3, 9) og C = (15, 5).
Finndu miđju hrings sem er innritađur í ţríhyrningin.
Hlutfall réttra svara =