© 2007  Rasmus ehf  og Jóhann Ísak Pétursson

Próf 6 vigrar


Leiđbeiningar til notenda.

Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ merktu ţá viđ réttu svörin.


Reiknađu eftirfarandi dćmi og veldu síđan ţá lausn sem er rétt eđa nćst réttu svari:

1.    Finndu stikaform línunnar y = x + 1.

Merktu hér

Möguleg svör:

A
B
C
D


2.    Hvađa lína hefur eftirfarandi stikaform? 

                           

Merktu hér

Möguleg svör:

A y = 2x + 1
B y = 3x + 2
C y = 4x + 3
D
y = 5x + 4

3.    Hver eftirfarandi punkta er á línunni

                            

Merktu hér

Möguleg svör:

A (0, –2)
B (–1, –1)
C (–2, 0)
D (–3, 1)

4.    Hvar sker eftirfarandi lína y-ásinn?

                                  

Merktu hér

Möguleg svör:

A Í (0, 0)
B Í (0, 1)
C Í (0, 2)
D Í (0, 3)

5.    Hvernig er graf eftirfarandi stikaforms?

                                     

Merktu hér

Möguleg svör:

A Bein lína sem sker punktinn (0, 0).
B Bylgja međ y-ás sem miđlínu.
C Fleygbogi međ botnpunkt í (0, 0)
D Hringur međ miđpunkt í (0,0).

6.    Hver eru pólhnit punkts sem hefur rétthyrndu hnitin (2Ö3, 2)?

Merktu hér

Möguleg svör:

A (1, p/12)
B (2, p/9)
C (3, p/6)
D (4, p/3) á ađ vera (4,p/6)

 

7.    Hver eru rétthyrnd hnit punkts sem hefur pólhnitin (3Ö2, p/4)?

Merktu hér

Möguleg svör:

A (2, 4)
B (3, 3)
C (4, 2)
D (5, 1)

 

8.    Finndu jöfnu á rétthyrndu hnitaformi sem samsvarar pólhnitajöfnunni r(sin q – 2 cos q) = 3

Merktu hér

Möguleg svör:

A y = 2x + 3
B y = 2x2 + 3
C y = 2 cos x + sin x
D
y = 3/(2y + x)

9.    Hvađa lína hefur pólhnitaformiđ q = p/3?

Merktu hér

Möguleg svör:

A y = 1
B y = x
C y = Ö2 x
D y = Ö3 x

10.    Hvernig er graf pólhnitajöfnunnar r = 2 cos q?

Merktu hér

Möguleg svör:

A Bein lína.
B Fleygbogi.
C Hringur.
D Ţriggja blađa smári.

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Ţín svör: