Heildun - Próf 3
Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ merktu ţá viđ réttu svörin.
Reiknađu eftirfarandi flatarmálsdćmi međ heildun og veldu síđan rétta svariđ eđa ţađ svar sem er nćst réttu lagi.
1. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af línunum y = 2x + 2, y = x – 2 og y-ásnum.
Möguleg svör:
16
2. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af fleygboganum f(x) = 1 – x2 og línunni y = x – 1.
10⅔
3. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af fleygboganum f(x) = 4x – x2 og línunni y = 2x – 3.
4. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af fleygboganum f(x) = x2 – 4 og línunni y = 3x – 4.
5. Finndu flatarmál svćđisins sem lokast af á milli fleygboganna f(x) = 1 – x2 og g(x) = x2 + 2x – 3.
6. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af línunni y = ˝ og grafi f(x) = sin x á bilinu 0 x <2p
7. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af kósínuskúrfunni og fleygboganum f(x) = x2 – Ľ p2.
8. Finndu flatarmál svćđisins sem lokast af á milli f(x) = cos x og g(x) = –cos x umhverfis miđju hnitakerfisins (sjá mynd).
9. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af grafi margliđunnar f(x) = x3 – 6x2 + 9x + 3 og línunni y = 9x + 3.
10. Finndu flatarmál svćđisins sem afmarkast af línunni y = x , grafi f(x) = ˝ 2x og y-ásnum.
Hlutfall réttra svara =