Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
1. Hver eftirfarandi runa er jafnmunaruna?
Merktu hér
Möguleg svör:
A
1, −1, 1, −1, 1, . . . . . .
B
C
1, 4, 9, 16, 25, . . . . . .
D
1, 2, 4, 8, 16, 32, . . . . . .
2. Í jafnmunarunu er fyrsti liðurinn a1 = 3 og mismunur liðanna er d = 11. Hver er liður númer 9?
91
95
3. Í jafnmunarunu eru tveir fyrstu liðirnir 12 og 16. Hver er liður númer 21?
84
88
92
96
4. Í þorpi nokkru voru 100 íbúar árið 1950. Síðan fjölgaði um 10 á ári fram til 1975. Hve margir voru íbúarnir 1975, 26 árum seinna?
200
350
5. Í öðru þorpi fjölgaði einnig um ákveðna fasta tölu árlega. Árið 1970 var íbúafjöldinn 200 en 310 árið 1980. Hver var íbúafjöldinn 1960?
85
100
6. Hve margar tveggja stafa tölur eru deilanlegar með 3?
27
28
29
30
7. Hvað eru til margar þriggja stafa oddatölur?
425
450
475
500
8. Sigga á 10.000 kr. í sjóði og leggur fyrir 1500 kr. mánaðarlega. Elsa á hins vega 15.000 kr. og leggur fyrir 1200 kr. mánaðarlega. Hvenær verður sjóðurinn hennar Siggu stærri en sjóður Elsu?
Eftir 12 mánuði.
Eftir 15 mánuði.
Eftir 18 mánuði.
Eftir 24 mánuði.
9. Regla mismunarunu er an = n + 8. Hver er mismunurinn d?
1
2
3
4
10. Bæjarfélag nokkuð er að verða landlaust. Síðasta ár voru byggð 400 íbúðarhús. Bæjarstjórnin ákveður nú að fækka úthlutunum lóða framvegis um 25 á ári. Hve mörg hús á eftir að byggja í bænum ef þessari reglu verður framfylgt?
2800
3000
3200
3400
Hlutfall réttra svara =