Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
1. Finndu summu raðarinnar 1 + 2 + 3 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ + 50.
Merktu hér
Möguleg svör:
A
1200
B
1225
C
1250
D
1275
2. Finndu summu allra jákvæðra tveggja stafa oddatalna lægri en 70.
3. Finndu summu allra talna á bilinu 100 til 200 sem 12 ganga upp í.
4. Finndu summu 25 fyrstu liða í mismunaröð þar sem a10 = 37 og a20 = 57.
1000
1025
1050
1075
5. Hvaða summutákn lýsir röðinni 4 + 6 + 8 + 10 + 12 = 40.
6.
145
146
147
148
7. Í mismunarunu eru liðirnir a3 = 6 og a5 = 8. Hvaða summutákn passar fyrir þessa runu?
8. Hve marga liði í röðinni 1 + 2 + 3 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ þarf til þess að útkoman verði samtals 465?
10
20
30
40
9. Hve marga liði í röðinni 4 + 8 + 12 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ þarf til þess að útkoman fari yfir 800?
10. Finnu fyrir hvaða fjölda liða n eftirfarandi jafna gildir:
Hlutfall réttra svara =