© 2008 Rasmus ehf og Jóhann Ísak Pétursson
Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
1. Finndu summu 10 fyrstu liða raðarinnar 50,1 + 75,15 + 112,725 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙
Merktu hér
Möguleg svör:
A
S10 ≈ 2345
B
S10 ≈ 3456
C
S10 ≈ 4567
D
S10 ≈ 5678
2. Í kvótaröð er fyrsti liðurinn 5 (a1 = 5) og liður númer 4 er 40 (a4 = 40). Finndu summu 10 fyrstu liðanna.
4114
5115
6116
7117
3. Í kvótaröð er a2 = 6 og a5 = 162. Finndu summu 10 fyrstu liðanna.
S10 ≈ 57.000
S10 ≈ 58.000
S10 ≈ 59.000
S10 ≈ 60.000
4. Runurnar hér fyrir neðan eru allar óendanlegar. Hver þeirra hefur endanlega summu?
1 + ½ + ⅓ + ¼ + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙
1 + 1+ 1 + 1 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙
5. Finndu summu raðarinnar ¼ + ½ + 1 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ + 128
255¾
265¾
275¾
285¾
6. Finndu summu óendanlegu raðarinnar 1024 + 512 + 256 128 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙
2047
2048
2049
2050
7. Finndu summu óendanlegu raðarinnar 5 − 2½ + 1¼ − ⅝ + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙
0
1
2½
3⅓
8. Finndu x ef summa óendanlegu samleitnu raðarinnar x + ½∙x + ¼∙x + ⅛∙x + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ er 20 (S = 20).
10
12
14
16
9. Finndu x ef summa óendanlegu samleitnu raðarinnar er ¾ (S = ¾).
2
4
6
8
10. Hvað þarf k að vera til þess að summa samleitu raðarinnar 64 + 64k + 64k2 + 64k3 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ verði 170⅔?
⅛
⅜
⅝
⅞
Hlutfall réttra svara =