© 2008 Rasmus ehf og Jóhann Ísak Pétursson |
Runur og rağir |
![]() |
Lítum á stæğuna 1 + 2 + 3 + 4 + 5 + 6 + 7 + 8 + 9 + 10. Svona stæğa er í raun mismunaruna (mismunur liğa er 1) lögğ saman. Almennt gildir ağ şegar runur eru lagağar saman nefnist stæğan röğ. Şegar mismunaruna er lögğ saman verğur stæğan mismunaröğ.
Ef a1, a2, a3, a4, . . . . . . , an er mismunaruna şá er a1 + a2 + a3 + a4 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ + an mismunaröğ.
Nú er munur liğa d şannig ağ viğ getum einnig ritağ röğina svona
a1 + (a1 + d) + (a1 + 2d) + (a1 + 3d) + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ + (a1 + (n−1)d)
Viğ getum einnig byrjağ aftan frá og dregiğ alltaf frá.
an + (an − d) + (an − 2d) + (an − 3d) + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ + (an − (n−1)d)
Köllum nú summu rağarinnar Sn. Viğ getum fundiğ Sn ımist framan frá eğa aftan frá. Ef viğ nú leggjum saman á báğa vegu şá fáum viğ eftirfarandi:
= n∙a1 + n∙an
= n∙( a1 + an)
Ef viğ nú deilum í gegn meğ 2 şá fáum viğ eftirfarandi reglu:
![]() |
Í raun segir reglan okkur ağ finna meğaltal fyrsta og síğasta liğs. Şá höfum viğ fundiğ tölu sem viğ getum litiğ á sem fulltrúa allra talnanna og şağ dugir şví ağ margfalda hana meğ fjölda talna n til şess ağ fá alla summuna.
Finnum summu allra náttúrulegra talna frá 1 upp í 100.
Meğaltal fyrsta og síğasta liğs er 101/2 = 50,5. Şağ margfaldağ meğ fjöldanum 100 gefur 5050.
Bein innsetning í regluna gefur sömu niğurstöğu:
= 50∙101 = 5050
Finnum summu allra tveggja stafa heilla talna.
Fyrsta talan er a1 = 10 og sú síğasta 99 en okkur vantar ağ vita númer hvağ hún er. Öruggast er ağ reikna şağ út.
an = a1 + (n – 1)∙d
99 = 10 + (n − 1)∙1
99 = 9 + n
n = 99 – 9 = 90
Nú getum viğ reiknağ summuna.
Meğaltal fyrsta og síğasta liğs er (10 + 99)/2 = 54,5
Margföldun meğ fjölda liğa gefur 54,5∙90 = 4905
Finnum summu rağarinnar 2 + 7 + 12 + 17 + 22 + 27 + 32.
Şetta er mismunaröğ meğ 7 liği og mismuninn 5.
Meğaltal fyrsta og síğasta liğs er (2 + 32)/2 = 17.
Şağ margfaldağ meğ fjöldanum gefur summuna 17∙7 = 119
Şetta dæmi er sérlega şægilegt ağ leysa í töflureikninum EXCEL.
1) | 2) | 3) | 4) |
|
|
|
|
1)
Viğ byrjum á şví ağ rita tvo fyrstu liğina 2 og 7 í reiti A1 og A2.
Síğan blokkum viğ reitina tvo og færum bendilinn í hægra horniğ neğst şar til
svartur kross birtist.
2) Nú höldum viğ niğri vinstri músarhnappnum og drögum niğur í reit A7. Runan birtist şá sjálfkrafa.
3) Şessu næst setjum viğ bendilinn í reit A8 og veljum tákniğ ∑ (lesiğ sigma) á tækjastikunni. Şá birtist formúlan =SUM(A1:A7) sem bığur okkur upp á ağ leggja saman tölurnar í reitum A1 til A7.
4) Ef viğ nú şiggjum şağ meğ ENTER-takkanum şá fáum viğ summuna 119 í reit A8.
Tákniğ ∑ er oft notağ í til şess ağ tákna summur. Şağ er şá gert şannig ağ teljaragildi eru rituğ neğan og ofan viğ tákniğ.
Neğra gildiğ (gildiğ undir tákninu) segir şá til um upphafsnúmer og şağ efra lokanúmer. Aftan viğ tákniğ kemur síğan eitthvağ fall af teljaranum n.
T.d. verğur eftirfarandi runa svona:
= 1 + 4 + 9 + 16 + 25 + 36 + 49 = 140
Ef viğ viljum hins vegar nota summutákn til şess ağ lısa röğ, t.d.
2 + 7 + 12 + 17 + 22 + 27 + 32
şá verğum viğ ağ finna fall sem gefur liğina út frá númerum şeirra. Til şess notum viğ regluna an = a1 + (n – 1)∙d. Liğirnir eru 7 og mismuninn d = 5.
an = 2 + (n – 1)∙5 = 2 + 5n – 5 = 5n – 3
Summuna má şví rita svona:
+ (5∙5 – 3) + (5∙6 – 3) + (5∙7 – 3)
= 2 + 7 + 12 + 17 + 22 + 27 + 32 = 119
Viğ látum teljarann n hlaupa frá einum upp í 8 og fáum eftirfarandi röğ.
Meğaltaliğ af fyrsta og síğasta liğ er (9 + 16)/2 = 12,5
Şağ margföldum viğ meğ fjöldanum.
Finnum summu allra şriggja stafa talna sem 8 gengur upp í og skrifum röğina meğ summutákni.
Fyrsta talan er 104 og sú síğasta 992 og mismunurinn d = 8. Út frá şessu getum viğ reiknağ fjöldann.
Viğ byrjum á şví ağ finna fall af númerinu sem lısir röğinni.
an = a1 + (n – 1)∙d
= 104 + (n – 1)∙8 = 104 + 8n – 8 = 8n + 96
Síğan reiknum viğ út fjölda liğa.
an = a1 + (n – 1)∙d
992 = 104 + (n – 1)∙8 = 104 + 8n – 8 = 96 + 8n
992 – 96 = 8n = 896
n = 896/8 = 112
Nú getum viğ sett upp summutákn og reiknağ summuna.
= 112∙(104 + 992)/2 = 61.376
Finnum nú lágmarksfjölda ólíkra şriggja stafa talna sem 8 gengur upp og sem hefur summu yfir 10.000.
Şetta er væntanlega summan Sn = 992 + 984 + 976 + ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙
Viğ sjáum ağ d = −8, a1 = 992 og Sn = 10.000.
Setjum şetta upp í tiltækar reglur.
Sn = n∙(992 + an)/2 = 10.000
an = 992 + (n – 1)∙(−8) = 1000 – 8n.
Setjum an úr neğri reglunni inn í şá efri og leysum m.t.t n.
n∙(992 + 1000 – 8n)/2 = 10.000
n∙(992 + 1000 – 8n) = 20.000
n∙(1992 – 8n) = 20.000
Şetta gefur okkur jöfnu af öğru stigi.
1992n – 8n2 = 20.000
Deilum í gegn meğ –8 og færum til.
n2 – 249n + 2500 = 0
Leysum şessa jöfnu meğ formúlunni.
Şetta gefur okkur u.ş.b. lausnirnar 10,5 og 238,5.
Hærri lausnin kemur ekki til greina. Hún verğur væntanlega til şegar röğin hefur klárağ allar jákvæğar tölur og neikvæğar tölur dragast frá aftur. Şetta er nokkuğ löng leiğ og hér er beğiğ um lágmarksfjölda. Rétta lausnin er şví 10,5 sem segir okkur ağ şegar ellefti liğurinn bætist viğ fer summan yfir 10.000 (enda er hver og einn liğur rétt undir 1000). Svariğ er n = 11.
Æfğu şig á şessum ağferğum og taktu síğan próf
3 í Runum og röğum.
ps. mundu eftir ağ fylla út í tékklistann şinn jafnóğum