Við reiknum líkur bæði í spilum og í ýmsum stærðfræðilegum athugunum.