Til þess að finna flatarmál þurfum við oftast nær að reikna út frá tveimur eða fleiri mælingum. Þægilegast er að vinna með rétthyrninga sem eru fletir með fjórum hornum og fjórum hliðum og öll hornin rétt.