Stundum er betra ağ skilja tölur ef şær er settar fram sem myndrit. í Tölfræği notum viğ myndrit til şess ağ túlka tölur. Í şessum şætti er einnig vísağ til Tölvulæsivefsins á Rasmus.is şar getur şú gert ımsar tilraunir meğ tölur og myndir meğ töflureikninum Excel.