Við mælum tímann oftast með klukkum ef við hugsum um styttri tímabil. Þá tölum við um klukkustundir, mínútur og sekúndur.