© 2006 Rasmus ehf og Jóhann Ísak Pétursson |
Brotabrot kynnig 1 |
![]() |
Skoðum nokkur sýnidæmi:
Sýnidæmi 1 |
|
|
Þetta er margföldun og þá setjum við beint upp á strikið og styttum síðan. |
Sýnidæmi 2 |
|
|
Brotið sem deilt er með snýst við og tekur síðan þátt í margföldun. |
Sýnidæmi 3 |
|
|
Brotastrik hefur sömu merkingu og deilingarmerki. Þetta er því í raun sama dæmi og sýnidæmi 2 |
Sýnidæmi 4 |
|
|
Brotin uppi á strikinu eru fyrst lögð saman. |
|
Síðan er raðað á eitt strik og stytt. |
Sýnidæmi 5 |
|
|
Brotin uppi á strikinu eru fyrst lögð saman. |
|
Síðan er raðað á eitt strik og stytt. |
Sýnidæmi 6 |
|
|
Fyrst leggjum við saman brotin fyrir ofan og neðan strik og setjum þau upp á sér strik. |
|
Síðan röðum við upp á eitt strik eftir að hafa hvolft neðra brotinu við og breytt því í margföldun. |
|
Loks þáttum við og styttum. |
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 1. í brotabrotum.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.