© 2006 Rasmus ehf
Leiðbeiningar til notenda.
Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.
1. Finndu cos 75º
Merktu hér
Möguleg svör:
A
0,259
B
0,966
C
0,257
2. Finndu hornið x þegar tan x = 4
x = 14º
x = 75º
x = 76º
3. Finndu hornið x þegar sin x = 1
x = 0º
x = 90º
x = 1º
4. Í þríhyrningi ABC er C = 90º Reiknaðu hornið A þegar AB = 9 cm og BC = 4,5 cm.
30º
60º
27º
5. Í þríhyrningi ABC er C = 90º Reiknaðu hliðina AC þegar AB = 8 cm og hornið A 20,5º
3 cm
7,5 cm
2,8 cm
6. Í þríhyrningi ABC er C = 90º Reiknaðu BC þegar AC = 85 m og hornið A 27º
75,7 m
38,6 m
43,3 m
7.
Finndu hornið x
22,6º
67,4º
24,6º
8.
Finndu hornið C í gráðum
40º
36º
35º
9.
Línan BD er helmingalína hornsins B. Reiknaðu lengd AC.
16
17
18
10.
Jón, Stína og Magga áttu að finna hornið x. Jón fann tan x = 4/3. Stína fann sin x = 3/5.
Magga fann cos x = 4/5. Hver af þeim byrjaði rétt?
Jón og Stína
Stína og Magga
Magga og Jón
Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:
Þín svör: