© 2004 Rasmus ehf |
Gráður og horn kynning 1. |
![]() |
..
Hringnum
er skipt í 360 gráður.
Skoðum 1/4 úr hring.
Nokkur heiti á algengum hornum.
|
Rétt horn. 90 gráðu horn kallast rétt horn. |
|
Gleitt horn er stærra en 90 gráður. |
|
Hvasst horn er minna en 90 gráður. |
Um gráður, horn og samskonar myndir
|
Hálfur hringur er 180 gráður. |
|
Grann horn eru horn sem saman mynda 180 gráður og eiga einn arm sameiginlegan. Græna og blá hornið eru samtals 180 gráður. |
Dæmi:
Hvað er hornið X margar gráður ?
Reiknum: |
![]() |
Samskonar myndir
Samskonar (eins laga ) þríhyrningar hafa einslæg horn jafnstór. Það sama á við um aðra marghyrningina.
|
|
Samskonar myndir |
|
|
Samskonar myndir |
|
|
Samskonar myndir |
![]() |
|
Ekki samskonar myndir |
|
|
Ekki samskonar myndir |
Hornasummur
|
![]() |
Hornasumma þríhyrnings er alltaf 180 gráður |
|
![]() |
Hornasumma ferhyrnings er alltaf 360 gráður |
|
![]() |
Hornasumma ferhyrnings er alltaf 360 gráður |
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 1. í hornafræði.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.