© 2004 Rasmus ehf

Gráður og horn kynning 1.

.. 

    Hringnum er skipt í 360 gráður.


 

        Skoðum 1/4 úr hring.


Nokkur heiti á algengum hornum.

 

Rétt horn.  90 gráðu horn kallast rétt horn.

  Gleitt horn er stærra en 90 gráður.

 Hvasst horn er minna en 90 gráður.

   


Um gráður, horn og samskonar myndir

Hálfur hringur  er 180 gráður.

  Grann horn eru horn sem saman mynda 180 gráður og eiga einn arm sameiginlegan. Græna og blá hornið eru samtals 180 gráður.

Dæmi:

    Hvað er hornið X margar gráður ?

Reiknum: 


 Samskonar myndir

           

Samskonar (eins laga ) þríhyrningar hafa einslæg horn jafnstór. Það sama á við um aðra marghyrningina.


 

Samskonar myndir

Samskonar myndir

Samskonar myndir

Ekki samskonar myndir

Ekki samskonar myndir

Hornasummur

Hornasumma þríhyrnings er alltaf 180 gráður

Hornasumma ferhyrnings er alltaf 360 gráður

Hornasumma ferhyrnings er alltaf 360 gráður

Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 1. í hornafræði.

ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.