© 2000 - 2010  Rasmus ehf

Veldareikningur

Prenta út

Kynning 2       

Margföldun með sömu stofntölu en mismunandi veldi:

Túlkun á veldi talan 4 margfölduð mep sjálfri sér þrisvar og kynnt sem talan 4 í þriðja veldi

Það er leyfilegt að leggja saman veldisvísana ef margfaldað er með sömu stofntölu.

 

Deiling með samskonar stofni en mismunandi veldisvísum.

Tala 4 í þriðja veldi deilt með tölunni 4 í fystra veldi túlkað sem tala í 4 í veldinu 3 mínus 1 eða 4 í öðru veldi

Veldisvísirinn fyrir neðan deilingastrikið er dregin frá veldisvísinum fyrir ofan ef deilt er með samskonar stofntölum.

 


Ef veldisvísirinn er 1 þá er hann oftast ekki sýndur.

Ýmsar leiðir eru til einföldunar þegar við vinnum með veldin   

Talan 5 í veldinu 3-3 er jafn og 5 í veldinu 0 eða 1

eða

Talan 5 í veldinu 3 deilt með tölunni 5 í veldinu 3 er að sjálfsögðu jafnt og 1

 

Ef þú leysir upp veldin sem margföldun

Ef þú leysir upp veldin sem margföldun. þá má stytta á strikinu og einfalda dæmið.

þá má stytta á strikinu og einfalda dæmið.

 


Ef veldið verður 0 þá er útkoman alltaf 1 sama hver stofntalan var.

50 =1

x0 =1

1450 =1

 


Sýnidæmi:

1.

Talan 6 í veldinu 4 sinnum talan 6 í veldinu 7 er jafn og talan 6 í veldinu 4 plús 7 eða í veldinu 11
2. Gildið y í veldinu 2 margfaldað með gildinu y í veldinu 3 gefur y í veldin u2 plús 3 eða 5
1. Talan 5 í veldinu 3 deilt með tölunni 5 í veldinu 2 er að sjálfsögðu jafnt og talan 5 í veldinu 1 eða 5

Skoðaðu nú próf 2 og sjáðu hvernig gengur.