Leiðbeiningar til notenda.
Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.
1. Skrifaðu sem veldi, með stofntölunni 10, 1010·103=
Merktu við
Svarmöguleikar
A
1012
B
1013
C
1010
D
1011
2. Skrifaðu sem veldi, með stofninn x, x11·x1=
x11
x13
x10
x12
3. Skrifaðu sem veldi, með stofntöluna 7,
72
70
73
71
4. Skrifaðu sem veldi, með stofninn a,
a3
a2
a0
a1
5. Skrifaðu sem veldi með stofntöluna 10,
102
101
103
1023
6. Reiknaðu út: 2·23·2=
32
64
128
48
7. Reiknaðu út: 32·23=
36
8. Reiknaðu út: 102·10·104=
10000
1000
10000000
100000
9. Reiknaðu út: 60=
10. Reiknaðu út:
8
Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:
Þín svör: