| © 2004 - 2010 Rasmus ehf | Einföldun stæða Kynning 3 |  | 
Skoðum nokkur klassísk dæmi.

Ef gildi er framan við sviga þarf að margfalda allt sem er í sviganum.
  
 
Það skiptir ekki máli hvoru megin við svigann þetta aukadót er

Alltaf þarf að gæta að forgangsröð aðgerða.
Ef margföldun þá þarf að leysa hana áður en við beitum + og -. Ef mínus fyrir framan samliggjandi sviga þá er best að margfalda uppúr þeim og geyma niðurstöðuna í einum stórum sviga, láta síðan mínusinn virka á allt innihaldi svigans og breytast þá formerkin.

Ef margföldun á einu gildi er framan við samliggjandi sviga er best að margfalda með því gildi inn í fyrri svigann og margfalda innihald sviganna síðan saman.
Taktu nú próf númer 3 í Einföldun stæða, ef þú færð 80% eða meira skaltu snúa þér að næsta verkefni.