© 2010 Rasmus ehf |
Þáttun liðastærða Kynning 2 |
Rifjum upp regluna um margfeldi tveggja sviga.
Sérhver liður í fyrri sviganum er margfaldaður með sérhverjum lið í þeim seinni.
Síðan er útreikningurinn kláraður og við fáum útkomuna:
x2 + 3x + 2x + 6 = x2 + 5x + 6
Ef þú átt að þátta þriggja liða stæður sem hafa engann sameiginlegan þátt,
þá er eini möguleikinn að búa til margfeldi tveggja sviga.
Sjá ferningsreglurnar:
Ferningsregla 1:
Ferningsregla 2:
Þessar reglur eru fyrst kynntar í námsefni 9. bekkjar en frekari dýpkun á notkun þeirra kemur síðan í 10. bekk og í framhaldsskólunum.
Tökum nokkur dæmi:
1. | x2 + 7x + 10 = (x + 2)(x + 5) | |
2. | x2 - 3x - 10 = (x + 2)(x - 5) | |
3. | x2 - 9 = (x + 3)(x - 3) | Samokareglan: |
4. | x2 + 6x + 9 = (x + 3)(x + 3) | Ferningsregla 1: |
5. | x2 - 6x + 9 = (x - 3)(x - 3) | Ferningsregla 2: |
Kíktu nú á próf 2. í þáttun.