Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum.
Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og
merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við
eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og
merktu við réttu svörin.
Taktu stærsta
sameiginlega þáttinn út fyrir sviga.