© 2000  - 2010 Rasmus ehf

Margföldun og deiling brota - Kynning 2

Prenta út

Stytting og einföldun brota.

 

Rifjum aðeins upp þætti talna.

Dæmi 1

Talan 6 = 2 · 3    við segjum þá að talan 6 hafi marföldunarþættina 2 og 3. Allar heilar tölur eiga sér margföldunarþætti, tvo eða fleiri nema þær tölur sem nefndar eru Prímtölur dæmi: (2,3,5,7,11,13,17,19,23.......o.s.frv.)


Dæmi 2

2x = 2·x    Stæðan 2x hefur margföldunarþættina 2 og x.


Dæmi 3

Stundum erum við aðeins með bókstafsgildi, en samt er hægt að finna þætti.

  yx3 = y · x · x2 = y · x · x · x


Dæmi 4

        Við sjáum að a = a · 1 og að   a3 = a · a2 

Gildið  a er sameiginlegur þáttur, við styttum sameiginlegan þátt út út brotinu.


Dæmi 5

            Við sjáum að 60 = 10·6 og að 70 = 10·7 

Talan  10 er sameiginlegur þáttur, við styttum sameiginlegan þátt út út brotinu.


Dæmi 6

    þáttum fyrst ( 2x + 6 ) = 2(x + 3)

Talan 2 er sameiginlegur þáttur, við styttum sameiginlegan þátt út út brotinu.


Dæmi 7

   Óskyld algebrutákn, þá gengur ekkert upp nema táknið sjálft og 1.

Því enginn sameiginlegur þáttur, óstyttanlegt brot.


Taktu nú próf 2. í Margföldun og deilingu brota.