© 2010 Rasmus ehf |
Almenn brot + og - Kynning 2 |
![]() |
|
Teljarar
lagðir saman
|
Nefnarinn er
sá sami, |
|
Vinnum með
teljarann
|
Nefnarinn er sá
sami,
|
|
Ólíkur nefnari, margfeldi nefnaranna er alltaf nothæft sem samnefnari |
Þú athugar að margföldun er víxlin eða x·y = y·x |
3. Ath. Alltaf að reyna að skila fullstyttum brotum.
|
Vinnum með
teljarann |
Nefnarinn er sá
sami,
|
|
Margföldunarþættir hjálpa til við styttingar, talan 6 er þáttur í bæði tölunni 6 og tölunni 12 |
Þú athugar að brotastrik merkir deiling og 6 deilt með 6 er jafnt og 1, við skrifum 1a = a |
4. Stundum er ekki hægt að stytta neitt.
|
Mínusarnir staflast upp -1 -1 verður -2 |
(a - 2) er ekki deilanlegt með a, því ekki hægt að stytta brotið. |
|
Ef liðastærðir eru undir eða ofaná brotastriki þá lítum við á þær eins og þær væru í sviga. |
Reyndu nú við Próf 2 úr almennum brotum. Ef þú færð yfir 80% skelltu þér þá í kynningu 3.