© 2010 Rasmus ehf |
Almenn brot + og - Kynning 3 |
![]() |
1. Fyrst að skoða hvort brotin eru samnefnd.
|
3x · 4 = 12x og 4x · 3 = 12x |
Við margföldum síðan og leysum upp svigana fyrir ofan strik
þá sést að (x + 2)·4 = 4x + 8 og (x + 3)·3 = 3x + 9
|
Við fáum sama nefnarann sem verður 12x |
|
|
Þegar hér er komið leggjum við saman sams konar liði og drögum saman í eins einfalda niðurstöðu og við getum |
2. Oft þarf að laga gildin aðeins til og nefna þau nýjum nöfnum.
|
Við leysum upp svigann og látum mínusinn virka á innihaldið. -(a - 1) verður -+a eða - a og - -1 verður +1 Drögum síðan saman samskonar liði og stillum upp svarinu. |
3. Aðeins dýpri flækja.
|
Svona stæða hefur ákveðna takmörkun þar sem nefnarinn má aldrei verða jafn og núll x(x - 2)verður = 0 ef x = 2 eða x = 0 Þá segjum við x má taka hvaða gildi sem er nema 0 og +2 |
4. Örlítið dýpra, margföldun tveggja sviga.
Sameinum brotin á einu striki með samnefnaranum.
Margföldum síðan inn í sviga, fellum sviga og drögum saman sams konar liði.
Reyndu nú við Próf 3 úr almennum brotum. Ef þú færð yfir 80% skelltu líta í spegil og segja við sjálfa(n) þig : "mikið er ég nú klár í algebru".