© 2000 - 2010
|
Jöfnur 1 - Kynning 1 |
![]() |
Þú þekkir merkið "
= " sem þýðir að jafnstór gildi eru
sitthvorum megin.
Ef þú breytir einhverju vinstra megin þá þarf að breyta með samskonar aðferð hinum megin til að jafnvægið haldist.
Tökum nokkur dæmi með mismunandi lausnaraðferðum.
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 1. í Jöfnum.
ps. munda eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.