© 2000 - 2010 Rasmus ehf |
Jöfnur 2 - Kynning 1 |
![]() |
Jöfnur með svigum
(x + 4)2 = x2 + 32 | |
(x + 4)(x + 4) = x2 + 32 | Margfalda fyrst uppúr svigunum. |
x2 + 8x + 16 = x2 + 32 | Laga til og vinna með líka liði. |
x2 - x2 + 8x = 32 - 16 | Þekktar tölu hægra megin. |
8x = 16 | Deilum með stuðlinum við x |
Styttum og deilum
(x + 3)2 = x(x + 4) + 1 | Margfalda fyrst uppúr svigunum. |
x2 + 6x + 9 = x2 + 4x + 1 | Laga til og vinna með líka liði. |
x2 - x2 + 6x - 4x = 1 - 9 | Þekktar tölu hægra megin. |
2x = -8 | Deilum með stuðlinum við x |
Styttum og deilum.
Kíktu nú á próf 1. í jöfnur 2.
Ps. mundu eftir tékklistanum þínum.