© 2000 - 2010 Rasmus ehf |
Jöfnur 2 - Kynning 3 |
![]() |
Annars stigs jöfnur.
Dæmi 1.
Við fáum að
x2 = 9
Ef jafna hefur í sér óþekkta stærð í öðru veldi svona: x2 eða y2 eftir að búið er að einfalda eins og hægt er þá kallast það: "annars stigs jafna".
Við þekkjum að kvadratrót virkar alveg öfugt við að hefja í annað veldi.
Þá fáum við að:
þar sem bæði (-3)2 og (+3)2 = 9 þá er
Dæmi 2.
Slíkar jöfnur er best að
þátta fyrst.
x(x - 5) = 0 Ef annar hvor þátturinn í margfeldinu verður 0 , þá stenst jafnan.
0(0 - 5) = 0 eða x(0) = 0
Ef
x er núll þá stenst jafnan
Eða x1 = 0
Ef innihald
svigans ( x - 5 ) verður núll þá er komin önnur lausn
Þá er
x - 5 =
0 eða x = +5
Eða x2 = 5
Slíkar jöfnur hafa alltaf tvær lausnir oftast kallaðar:
x1 og x2 til aðgreiningar.
Kíktu nú á próf 3. í jöfnur 2.
Ps. mundu eftir tékklistanum þínum.