© 2004  Rasmus ehf

Hnitakerfið og jöfnur próf 1

Prenta út

 

Leiðbeiningar til notenda.

Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.


 

Skoðaðu nú mynd nr. 1 og lestu fyrirmælin.

1.  Gefin er jafnan y = x + 1    Hvaða lína samsvarar henni ?

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 1

a Lína a
b Lína b
c Lína c
d Allar rangar

 

2. Hver þeirra lendir á punktinum (2,4) ?         

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 1

a Lína a
b Lína b
c Lína c
d Allar rangar

 

3. Hver þeirra hefur stærstu hallatöluna ?               

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 1

a Lína a
b Lína b
c Lína c
d Þær halla eins.

Skoðaðu nú mynd nr. 2 og lestu fyrirmælin.

4.  Gefin er jafnan y = -x + 4 fyrir línuna L   Hvaða lína sker hana í punktinum (2,2) ?

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 2

a Lína a
b Lína b
c Lína c
d Engin þeirra.

5.  Hvar sker lína A, línu B ?                            

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 2

a Í  (11/2, 31/2)
b Í  (-2,4)
c Í  (2,0)
d Í  (4,0)

 

 

6.    Hvar sker lína L,  línu B ?                  

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 2

a Í  (1,4)
b Í  (-2,3)
c Í (1,3)
d Hvergi

 


 

Fleygbogar og línur:     Skoðaðu nú mynd nr. 3 og lestu fyrirmælin.

7.  Hver fleygboganna hefur jöfnuna  st10p2pc05.jpg (1733 bytes)

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 3

a Enginn st10p2pc04.jpg (48606 bytes)
b Bogi A
c Bogi C
d Bogi B

 

8. Hver fleygboganna hittir línuna L í punktinum (2,2)

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 3

a Enginn st10p2pc04.jpg (48606 bytes)
b Bogi A
c Bogi B
d Bogi C

 

9.  Hver fleygboganna hittir línuna y = -3 oftar en einu sinni.   

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 3

a Enginn st10p2pc04.jpg (48606 bytes)
b Bogi A
c Bogi B
d Bogi C

 


10.  Einn fleygboganna á mynd 3 hefur jöfnuna  st10p2pc06.jpg (1375 bytes) Ef þú setur y = 0 og þáttar jöfnuna getur þú reiknað út hvaða gildi þurfa að vera á x til að boginn hitti x ásinn, reiknaðu nú út núllstöðvar þessa boga ( hvar hann hittir x ás ).                        

Merktu við Svarmöguleikar

Mynd 3

a í  x = +2 og x = -2 st10p2pc04.jpg (48606 bytes)
b í  x = +3 og x = -3
c í  x = +4 og x = -4
d Ekki hægt.

 


 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: