© 2010  Rasmus ehf

Líkindareikningur

Prenta út

Kynning 1

 

    Líkur eru mikið notaðar í daglegu lífi.  Til dæmis í sambandi við umferð, sjúkdóma og happdrætti.  Það má finna líkur á tvo vegu.  Fræðilegar líkur eru fundnar með hreinum útreikningum, en raunverulegar líkur eru fundnar með tilraunum.

    Við skoðum nú atriði sem fengist er við í skólanum.


Dæmi 1:

    Hendum upp 10 kr. peningi.  Líkurnar á að fiskarnir komi upp er einn af tveim mögulegum.  Svara má í orðum, brotum, tugabrotum eða prósentum:

   


Dæmi 2:

  Líkur á að fá hjarta ef dregið er spil úr spilastokk.

   


Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 1. í líkindareikningi.

ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.