© 2004 Rasmus ehf |
Líkindareikningur |
![]() |
Kynning 2
Endurteknar líkindatilraunir:
Þegar krónupeningi er kastað upp fáum við tvo möguleika.
Samanlagðir útkomumöguleikar alltaf = 100%
Dæmi 1:
Ef krónupening er kastað tvisvar í röð. Hvaða líkur eru að fá mynd af fiski í bæði skiptin? Til að leysa þetta má setja upp mynd af líkindatré.
Til að reikna
út líkur á fiski og aftur fiski er greinin margfölduð saman
sem eru líkurnar að fá fisk tvisvar í röð.
Á sama hátt eru aðrar greinar reiknaðar út.
Samanlagðir útkomumöguleikar:
Nú er hægt
að finna líkurnar á að fá fisk í öðru kastinu og risa í hinu með því
að leggja saman möguleikann: (F og R) =
+ (R og F) =
eða
.
Dæmi 2:
Stebbi fékk víti í körfuboltaleik og mátti skjóta tvisvar. Hann hafði að jafnaði 70% nýtingu. Hvaða líkur eru á að hann hitti báðum skotunum í körfuna?
Við notum líkindatré til að leysa þetta.
Líkurnar
eru |
Líkurnar
eru |
Til að athuga hvort rétt er reiknað þá má leggja saman útkomumöguleikana eftir seinna skotið:
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 2. í líkindareikningi.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.