| © 2004 Rasmus ehf |
Líkindareikningur |
Kynning 3
Ef þremur krónum er kastað upp. Hvaða líkur eru á því að fá þrjá fiska?
Dæmi:
Notum tréð:

Líkur
á því að fá fisk á þrjá peninga:
.
Hér er nóg að rekja sig eftir greininni F-F-F (merkt með rauðu á myndinni).
Dæmi:
Tveir pokar með mismunandi litum kúlum.

Ef dregin er ein kúla af handahófi úr poka A og svo ein af handahófi úr poka B. Hvaða líkur eru á því að fá tvær bláar?
Nú skoðum við hluta af líkindatrénu:


Dæmi:
Skál með rauðum og grænum brjóstsykrum.

Við förum ofan í skálina, tökum einn af handahófi og borðum hann, tökum síðan annan af handahófi og borðum hann. Hvaða líkur eru á því að fá tvo rauða í röð?
Notum tréð:

Hér eru allar mögulegar útkomur:
| Rauður - Rauður: | |
| Grænn - Grænn: | |
| Mislitir: |
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 3. í líkindareikningi.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.