Líkindareikningur
Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.
Reiknaðu þessi dæmi og merktu við rétt svar.
1. Hvað eru miklar líkur á að hjón eignist þrjár stelpur í röð?
b
2. Ef þú hendir upp þremur teningum. Hvaða líkur eru á því að fá þrjár sexur?
3. Poki með 2 svörtum, 5 hvítum og 3 grænum kúlum. Hvaða líkur eru á því að draga þær svörtu fyrst ef dregin er ein í einu og þeim ekki skilað aftur í pokann?
4. Í skóla eru 456 nemendur. Innflúensa gekk um veturinn og var áætlað að líkurnar á að veikjast væru 0,18. Hvað má reikna með að margir veikist?
5. 114 fengu bólusetningu. Hvað má þá reikna með að margir veikist?
6. Hjólinu er snúið tvisvar. Hvaða líkur eru á því að fá bókstaf í bæði skiptin?
7.
Líkindatréð lýsir möguleikum á að þú dragir eina kúlu og síðan aðra án þess að skila þeirri fyrri.
X = ?
8. y = ? (skoða myndina hér að ofan)
9.
Ef þú dregur staf úr hólfi A síðan B og svo C. Hvaða líkur eru á því að þú fáir orðið GET
10. Hvaða líkur eru á því að fá 13 rétta á enska getraunaseðlinum (1X2)?
Hlutfall réttra svara =