© 2004 Rasmus ehf |
Prósentureikningur |
![]() |
Kynning 2
Skoðaðu nú þessa töflu vel.
Við notum myndir, tugabrot, almenn brot og prósentur.
Mynd: |
Almennt brot | Tugabrot | Prósent % |
![]() |
![]() |
1 | 100% |
![]() |
![]() |
0,50 | 50% |
![]() |
![]() |
0,25 | 25% |
![]() |
![]() |
0,125 | 12,5% |
Skýringardæmi:
Við sjáum að hluta af heild má túlka sem brot eða mynd eða sem prósent %.
Þessar upplýsingar getum við notað til að finna %.
Dæmi 1:
Siggi Sveins skaut 12 skotum á mark í einum handboltaleik og skoraði 9 mörk, 3 lentu í stönginni. Hver var skotnýtingin í % ?
9
skot af 12 eða
Dæmi 2:
Hve mörg % af skotunum gáfu ekki mörk ?
3 skot af 12 eða
Það eru nokkrar leiðir til að leysa verkefni í prósentureikningi. Þessi sem sýnd var hér að ofan er mikið notuð. Önnur leið hentar mörgum vel, sérstaklega ef góður skilningur á jöfnum er til staðar ( þú getur kíkt á jöfnur á stærðfræðivefnum ).
Prósentujafnan:
Deilum með 12 í báðar hliðar og styttum.
Taktu nú próf 2 í prósentum.